Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Page 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Page 33
IÐUNN Kosningarnar í Svíþjóð. 239 ráðum. En þessar tilraunir til þess að vekja beyg og ótta í þjóðinni hafa að engu haldi komið. Fólkið hefir hins vegar verið þyrst í skýringar og fræðslu. Hver flokkur, sem nokkuð hefir munað um, hefir verið knúður til þess að gera grein fyrir því í ritum og töluðu máli, hvernig hann ætlaði sér að snúast við hverju meiri háttar máli, og þjóðin síðan skorið úr að fengnum þessum upplýs- ingum. Þessi virðulega og kyrláta afstaða verður ekki skýrð á annan veg en þann, að stjórn undanfarinna ára hafi tekist með afbrigðum vel, og þykir því hlýða að gera stutta grein fyrir því markverðasta, sem gert hefir verið. Þegar Alþýðuflokkurinn tók við stjórn 1932, var við- fangsefni hans að sjálfsögðu að berjast við kreppuna. Þetta hefir hann1 gert á þann hátt, að hann hefir á 4 ár- um veitt 700 miljónum króna inn í atvinnulífið fram yf- ir það, sem gert hefði verið án aðgerðar stjórnarvalda. Og með þessu einfalda herbragði hefir atvinnuleysið minkað um 85%, og af þeim 15 % , sem eftir eru, hafa vinnu við sérstök störf, sem beinlínis er efnt til þeirra vegna, en skoðast sem meira og minna óviðkom- andi almennu atvinnulífi. Nú skyldu menn ætla, að ríkið hlyti að vera hlaðið skuldum eftir þennan fjáraustur. En það hefir farið á alt annan veg. Þegar kreppan skall á, drógu menn fé sitt úr fyrirtækjum eða fyrirtækin mink- uðu starfrækslu sína. Kaupmáttur þjóðarinnar þvarr vit- anlega að sama skapi, og alt virtist ætla að lenda í öng- þveiti. En stjórnin gerði sér lítið fyrir, tók féð að láni og veitti því út til þjóðarinnar, svo hún gæti keypt og not- ið þess, sem framleitt var. Og peningarnir komu allir til baka. Atvinnan, sem skapaðist, hafði þau áhrif, að skattamagnið jókst. Féð streymdi aftur inn í fjárhirzl- una, og ríkisfjárhagur Svía er betri en í nokkuru öðru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.