Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Síða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Síða 43
IÐUNN „Með tímans straumi". 24í> Þarna sat nú ið minsta kosti Jón Sæmundsson við hli'ó hennar í öndveginu, kjólklæddur, í hvítu vesti, afbur'ða vel greiddur og alllir snyrtur og fágaður. En eins og að alt væri unnið með því arna? —- Steinshljóð yfir bor'ð- um — steinshljóð. Hjálmar lögfræðingur Mjalldal, föð- urbróðir brúðarinnar, sem var þjóðhagi á skálaræður, hann hafði aísagt fjölskyldunni að opna munn sinn við þetta tækifæri til nokkurs annars en að eta og drekka. Hyldjúp þögnin grúfði því bæði yfir súpunni og íiskrétt- mum, og það var ekki fyr en seinast í steikinni, eða þó öllu heldur þegar komið var fram í ísinn, að ungur frændi brúðarinnar, stud. med. Skarphéðinn Njálsson,*') reis úr sæti sínu, rjóður og veigum tendraður og mælti á þessa leið: „Eg ætla að segja ykkur örstutta þjóðsögu. Það var einu sinni ung stúlka, sem bæði var fögur sýnum og vel að sér ger um alla hluti. Það var og hvort tveggja, að hún var fyrir öðrum konum, svo vítt sem til spurðist, enda taldi hún sér hvergi fullkosta. Ýmsir hurfu því af hennar fundi, eins og gengur, með aumari bök en áður. En — „blíðan lagði byrinn undan björgunum fram“. Einu sinni átti unga stúlkan leið fram með svörtum, há- um hömrum, og þar hitti hún fyrir sér ókendan mann í litklæðum, mikinn vexti og föngulegan, og hún fann samstundis, að þann mann vildi hún eiga eða engan ella. Þau tóku tal saman og mæltust við um stund, en þar kom brátt, að hann bauð henni með sér í bergið. Þá skildi stúlkan hvers kyns var, þá vissi hún, að þetta var huldu- maður, og hún fann það á sér, að gengi hún með hon- *) Maðurinn var í rauninni Níelsson, en nieð því að hann hafði hlotið Skarphéðinsnafn í skírninni, tók hann sér þegar, or liann vitkaðist, ættarnafnið Njálsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.