Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Qupperneq 10

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Qupperneq 10
8 2. Menningarleg þróun. Jafnhliða þeirri sijórnniálalegu þróun, sem nú liefir verið drepið á, hefir farið fram önnur þróun, sem er engu ómerkari, en það er þróun menning- arinnar frá algerri villimennsku í skauti náttúr- unnar, fju-st til herskárrar, en fremur hrottalegrar menningar (barbarí), en síðan til síaukinnar sið- menningar, sem stafar af áframhaldandi friðsömu menningarstarfi og síhækkandi siðferðilegum hugsjónum, er menn láta hrífast af í lifi sínu og starfi. Þó er dýrið enn svo ríkt i manneðlinu, að hann hefir enn ekki vfirsligið það, og því gjósa stríð og styrjaldir enn upp öðru hvoru og leggja i evði menningu þá og menningarverðmæti, er þegar hefir tekizt að skapa. En mannleg siðfræði liorfir lengra fram og segir: Gera má sér vonir um, þótt hægt fari, að mönnunum fari æ meir og meir fram, eftir því sem tímar líða, að þeir öðlist a: meiri og meiri félagslegan þroska og meiri siðferðilega þjálfun, þannig að þeir geti lifati í sátt og samlyndi, hæði inn á við og út á við, og að þeir láti sér skiljast það, að allur heimur- inn er ein hagsmunaheild, svo að einum hluta hans verði ekki unnið það tjón, að það hitni ekki á öðrum. En þá fara menn að jafna deilumál sín á friðsamlegan liátt og stefna að nýjum og nýjum verðmætum, er gera lífið enn tryggara, betra og göfugra en það áður var. Og loks má vænta þess, að siðgæðið verði mönnunum svo eiginlegt, að það nálgist það að verða eins og annað eðli þeirra. 3. Markmið siðfræðinnar. Lífið, og þó einkum mannlifið, er sifellt að revna að laga sig eflir umhverfinu eða þá um- hverfið og mennina eftir sér. Það er að reyna að skapa sér þá lífshætti (þann modus vivendi), er það geti unað við og þróazt í á eðlilegan, heilhrigðan hátt. Og siðfræðin, ásamt hagfræðinni, er að reyna að hjálpa því til þessa með því að finna og benda á þá lífsháttu, er skapa sem fyllst og ánægjulegast samræmi í manninum sjálfum, manns og manns i milli og milli stétta og þjóða. Þetta siðferðilega samræmi er því einhver sú æðsta hugsjón, er maðurinn getur skapað sér, enda það eina, er getur trvggt heilbrigða þróun mannlífsins og sigur þess yfir öllum andstæðum. A meðan þessu samræmi er ekki náð, á meðan maðurinn er að semja sig' að umhverfi því, sem liann hefir fæðzt i, og að þeim kjörum, sem liann á við að húa, verða ótal árekstr- ar (konflilder), sem á einhvern hátt verður að yfirstíga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.