Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 12

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 12
10 samlegasta samræmi, á meðan liann er heilbrigður, að eitt líffærið stvðji annað, til þess að öll líkamsheildin og hvert einstakt líffæri fái það, sem það þarfnast til viðlialds lífinu. Þetta stafar af því, að Iíkaminn með meltingarfærum sín- um ávinnur sér sameiginlega matbjörg, með öndunarfærum sinum sameiginlegt andrúmsloft, en i blóðveitunni bið innra hefir hann skapað sér sameiginlega lífslind, er miðlar hin- um einstöku líffærum fæði, andrúmslofti og hita. En líf- færin halda sjálfum sér við, bæði með bvíld sinni og starfi i þarfir líkamans, og byggja sjálf sig upp og endurnýja, jafn- óðum og þau ganga úr sér. En undireins og jafnvægið rask- ast og eitthvað fer úr skorðum, eru önnur úrræði tiltæk i liinu sjálfvirka taugakerfi til þess að færa það í lag, sem af- laga hefir farið, og ráðstafanir gerðar lil aukinnar matbjarg- ar, aukins andrúmslofts, blóðstrevmis og bita, eða þá þvert á móti. Það er m. ö. o. revnt að halda jafnvæginu í lengstu lög. En sýkist líkaminn eða taki einhverja illkvnjaða meinsemd, svo sem berkla eða krabbamein, þá raskast jafnvægið. Sér- stakar frumur, beinvefsfrumur eða krabbameinsfrumur taka að myndast og margfaldast á kostnað hinna starfs- hæfu, heilbrigðu vefja, og sé ekkert að gert, fer meinið eins og eldur i sinu um allan likamann, unz hann veslast úpp og devr.1) Þetta er nú næsta lærdómsríkt. A millíónum ára hefir lík- aminn áunnið sér þau starffæri, er halda við jafnvægi og heilhrigði, þótt hver fruma heimti þann skannnt af lifs- nauðsynjum, sem hún þarfnast lil viðlialds lífinu. Þarna hfa millíónir einstaklinga innan sömu véhanda og starfa bæði sjálfum sér og öðrum til sameiginlegra heilla. Þetta hefir likaminn áunnið sér á millíónum ára, og það alveg óafvitandi, með starfi sínu og þróun og úrvalningu náttúr- unnar. En, myndi einhver vkkar hngsa, þetta er líkamlegs, en ekki andlegs eðlis; en líf manna i þjóðfélaginu er miklu margbrotnara og því örðugra að ná slíku samræmi þar. Þetta er satt! — En lítið þá til býflugna og maura og lærið af þeim, og þá sérstaklega lil sólblifarmaursins (Atta), er lifir í Suður-Ameriku. Hann bvggir sér millíónaborgir neðan- jarðar með ökrum hið efra undir hvelfingu maurabúsins og' neðanjarðarbvrgjum til verndar gegn vatnsflóðum og 1) Walter B. Cannon: The Wisdoni of the Bodv, Rev. ed., 1939.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.