Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Síða 15

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Síða 15
13 frani, að henni megi einnig skipta í þrennt: eðlislivata- stigið, þá er menn aðallega og að mestu hugsunarlaust fara eftir hvötum sínum og tilhneigingum, eins og einatt á sér stað um ungbarnið og hinn frumstæða mann; þá kemur skyldustigið, er maðurinn finnur sig meira eða minna til þess knúinn, að fara eftir hinum og þessum fvrirmælum og siðaboðum trúar, laga og siða, og loks stig liins 1 í f - ræna siðgæðis, þá er það er orðið eins og annað eðli mannsins að fara eftir því, sem hann telur sannast og rétt- ast, og gerir það af fúsum og frjálsum vilja. Þá er maðurinn með samvizku sinni og samvizkusemi orðinn, eins og Kant komst að orði, sinn eiginn löggjafi og þegn (outonom). En livernig má þetta verða? Hver eru stig þessarar þfóunar. Og livað er það, sem lyft hefir manninum af einu stigi á annað? 6. Úrvalning náttúrunnar, skynrænt, vitrænt og siðrænt val. Úrvalning sjálfrar náttúrunnar og skvnrænt, vitrænt og sið- rænt val lífveranna sjáll'ra liefir smámsaman lyft lífver- unum stig af stigi upp til þess, sem nú er, og eru þetla Iielztu þættir þróunarinnar: a. Lífveran, hver sem hún er, safnar sér vissum orku- forða úr næringarefnum sínum, og notar hún hann sumpart lil þess að hvggja upp líkama sinn, sumpart til þess að viðhalda honum og endurnýja. Hún notar hann ennfremur til þess að starfa að lífsnauðsynjum sínum og' andæfa utan að komandi áhrifum. h. En með því að næringarforðinn í náttúrunni er af skorq- um skammti og munnarnir, sem nevta Iians, verða æ fleiri og fleiri, Iiefst baráttan fyrir lífinu, har- áttan um allar lífsnauðsynjar og gæði þessa heims, ýmist við náttúruna sjálfa eða milli einstakhnga, teg- unda, flokka, stétta eða þjóða. c. En jafnframt reyna lífverurnar sjálfar sí og æ að laga s i g' e f t i r lífsskilyrðum s í n u m e ð a 1 í f s - skilyrðin eftir sér. Fyrir þessa aðhæfingu verða ýmsar breytingar á líffærum og líkömum hinna lifandi vera. Verða hrevtingar þessar ýmist kynfastar og erf- ast þá frá kyni til kyns, eða náttúran sjálf eins og velur úr þeim, þangað til þær eru einar eftir. d. En náttúruval er það nefnt, þá er það, er samsvar- ar bezt lífsskilyrðum sínum, lifir og heldur velli, og má nefna það frjóval; en hitt, sem getur ekki lagað sig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.