Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 17
II. Þróun siðgæðisins. 1. Hugsæileg og raunveruleg þróun. í kaflanum hér á und- an hefir þegar yerið bent á þrjú stig hinnar siðferðilegu þróunar: eðlishvatastigið, hið örðuga og langa ögu n - a r s k e i ð skyldunnar og s k e i ð h i n s 1 í f r æ n a s i ð - gæðis, þegar skyldan er orðin að dyggð, sem menn rækja af fúsum og frjálsum vilja. En menn verða að hafa það hug- fast þegar frá bvrjun, að hér er um einstáklingsþróun að ræða og hún getur náð ýmist langt eða skammt, verið hug- sæileg', frekar en raunveruleg, og stundum er ýmist um stöðnun eða alls enga þróun og jafnvel afturför að ræða. Einstaka menn virðast vera fæddir siðblindir (vera haldnir af svonefndri moral insanity) og þeir komast sjaldan langt á þróunarbrautinni. Aðrir láta ánetjast af einhverjum fýsn- um sínum og þjóna þeim meira eða minna ævilangt. Og enn aðrir viðurkenna verðmæti siðgæðisins í lmgsun sinni og í orði kveðnu, en leita, þegar því er að skipta um sjálfa ])á, allskonar undanhragða undan því. En svo eru, sem hetur fer, til menn, sem taka þelta alvarlega í lífi sinu og breytni og ástunda að verða sem vandaðastir í öllum greinum, og' hjá þeim á raunveruleg þróun sér stað, hvort sem liún nú nær langt eða skammt. Og það er til þeirra, sem einlcum er talað hér. En svo að menn viti yfirleitt, hvert stefnt er með riti þessu, skal hér gefið stutt vfirlit um það, sem rætt verð- ur ýtarlegar í eftirfarandi köflum, þannig að menn geti ráðið það við sjálfa sig, hvort vert sé að kynnast þessu nánar eða hrjóta heilann um einstök alriði í því, sem á eftir fer. 2. Erfðir og uppeldi. Sérhvert harn er afkvæmi ætta þeirra, sem að því standa, og fæðist því með ýmsum misgóðum eiginleikum og hæfileikum, er það hefir tekið að erfðum frá ættfeðrum sínum og á eftir að þroska með sér á einn eða annan veg'. Það fæðist og með ýmsum tilfinningum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.