Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Qupperneq 18

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Qupperneq 18
16 tilhneigingum, sem það fram eftir öllum aldri hefir litla eða enga stjórn á. Loks fæðist það, eins og kunnugt er, sem sið- ferðilegur og andlegur óviti, sem hvorki veit i þenna heim né annan, en smávitkast undir handleiðslu foreldra sinna og íræðara. Það mætti og segja, að harnið væri siðlaust og agalaust í uppliafi vega sinna, ef vér kysum ekki fremur að kalla það blessaðan saklevsing, er vissi ekki, hvernig það ætti að liaga sér. En foreldrar barnsins og' fræðarar taka fljótt að aga það og siða og segja því, hvað það eigi að gera og livað það megi ekki gera, og á því gengur svo meira eða minna öll bernsku- og æskuárin. Barninu er innrætt, hvernig j>að ætti helzt að vera og hvernig það ætti að Iiaga sér; á liinn bóginn er því oft álasað fyrir, hvernig það sé eða hvernig það hafi breytt og' hótað refsingu fyrir, ef það endurtaki sig. En fvi'ir allar þessar fortölur og yfirlestra myndast eins konar klofnun í sálarlíf barnsins i svonefnt æðra sjálf (ideal Self) og bið óæðra, raunverulega sjálf (real Self). Ilið æðra sjálf segir barninu fyrir um, hvernig það ætti að breyta, og við það vaknar s k y 1 d u t i 1 f i n n i n g þess. En hið óæðra sjálf kýs frekar að fara eftir sínum ósjálfráðu til- lmeigingum og Ijúfu freistingum. Yið þetta myndast tog- streitan og' h v a t ab ar á 11 an milli liins æðra og óæðra sjálfs, sem oft getur haldizt ævilangt og er til lykta leidd í livert sinn með mjög misgóðum árangri, en af því leiðir ýmist góða eða vonda samvizku. En svo getur farið og verður sem betur fer stundum svo, að hið æðra og óæðra sjálf fellst í faðma, annað hvort þannig, að hið óæðra sjálf hefur sig upp til þess æðra eða hið æðra sjálf fellir sig smámsaman við hið óæðra og þá fellur allt í Ijúfa löð. Manninum fer þá ýmist fyrir áhuga eða samvizkusama ástundun eða hvortveggja að verða það ljúft, er honum var áður nokkuð um geð, en taldi sér þó skylt að gera, m. ö. o. skyldan er orðin að dyggð, er Iiann úr því rækir af fúsum og frjálsum vilja. 3. Uppeldisleg' og siðferðileg vandamál. Þótt eklci sé lengra komið, renna nú upp fyrir manni ýmis uppeldisleg og sið- ferðileg vandamál. Hvað er t. d. erft og hvað áunnið í líf- inu? Og livort er unnt að breyta eða bæta úr illum erfðum eða ekki? Er yfirleitt unnt, með mannrækt eða einbverju því líku, að breyta manninum til hins hetra? — Þetta eru, eins og menn sjá, atlivglisverðar og' afdrifaríkar spurningar eftir því, hvort svörin við þeim verða játandi eða neitandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.