Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 29

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 29
27 mun jafnan reynast örðug og að síðustu ófullnægjandi, því að hverjum lieilvita manni ætti að vera ljóst, að annar end- inn, sá sem að „öðrum heimi“ snýr, mun jafnan verða að teljast óvottfestur. A hinn bóginn er það hugsanlegt, að náttúruvísindin sjálf með hinni breyttu heimsskoðun sinni taki að Iilúa að eilífð- arvonum manna. Á ég þar ekki einungis við fagrar likingar eins og líkingu Helmholtz um ljósið og lífið, er hvorttveggja sé unnt að íendra á ný,1) lieldur við hina nýju lieimsskoð- un, orkukenninguna, er heldur því fram, að sálarlíf vort sé frekar tengl orku en efni. Sé það svo, sem nýrri tima vísindi halda fram, að tauga- og heilahræringar vorar séu frekar fólgnar í hræringum örsmárra rafeinda, sem ekki er mark- aður hás meira en svo og svo og geta flogið um heim allan, og sé sálarlíf vort í heild einskonar orkukerfi, er ekki lolcu skotið fyrir, hvert slíkt orkukerfi getur horizt, ef það getur losað sig við líkamann, og þá er ekki með öllu óhugsandi, að það geti Iifað áfram sínu eigin lifi, þótt líkaminn devi og verði að mold. En livað sem þessu liður, þá er hitt vist, að trú i einhverri mvnd er hávaða manna nauðsvnleg og jafnvel sjálfu sið- gæðinu til styrktar. Hún er líklegust til að veita mönnum það öryggi og þá huggun, sem þeim er svo nauðsynleg á öllum revnslustundum lífs síns, þá er þeir missa ástvini sína eða eru sjálfir að dauða komnir. Þetta er ekki nema mannlegt. Og það er ekki öllum farið líkt og heimspekingnum, seni sagðist lilakka til að deyja, því að þá fengi hann ef til vill ráðningu á síðustu ráðgátu sinni. Það skal og fúslega játað, að háleit trú með fögrum siðferðisliugsjónum getur orðið hæði uppeldi manna og líferni hin öflugasta stoð og stytta (shr. fjallræðuna); og þar sem fæstir ná siðferðilegri fullkonmun þegar í þessu lífi, gela menn, eins og t. d. Kant, litið svo á, að sjálf siðferðisliugsjónin heimti áframhaldandi líf til þess, að menn geti náð hinni æðstu siðferðilegu full- komnun. Gera má ráð fvrir, að jafnan verði til trúaðir menn og vantrúaðir; en þótt svo sé, ætlu þeir að geta átt samleið í siðferðilegri hrevtni, því að öll erum við, á meðan við lifum þessu lífi, sömu lögum háð og öll eigum við við sömu eða svipuð lífskjör að húa. En J)að er hreytni vor í Jæssu lífi og 1) Sbr. Alm. Sálarfræði, 2. útg., bls. Gl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.