Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 65

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 65
isl meiðsl og önnur vanheilindi, beinbrot, kviðslit, of stórl bjarta eða hjartabilun. Sama má og segja um aðrar iþróttir, séu þær iðkaðar á ofsafenginn bátt. Veitir því ekki af læknis- eftirlili við slíkar líkamsæfingar. Loks getur umhugsunin um og eftirsóknin í svonefnd „met“ orðið svo rík, að menn verði að lireinum og beinum „sportbjálfum“. En að þessn slepptu eru liollar og fagrar líkamsiþróttir hinn ágætasti forskóli ýmissa manndyggða, og skal nú drepið lítið eitt á það. 8. Forskóli hreysti og' manndyggða. Margur íþróttamaður- inn liefir þá sögu að segja af sjálfum sér, að íþróttirnar liafi vakið liann til nýs lifs, rifið hann upp úr líkamlegri devfð og pastursleysi, andlegu sleni og sinnuleysi og gert lxann að hraustum manni, heilsugóðum og lífsglöðum. En íþróttirnar gera meira, séu þær reknar i réttum anda og á réttan hált. Meðan á þjálfun stendur, verða menn einatt að gæta Iiófs i mat og drykk, forðast vinnautn og reykingar, og fer þá oft svo, að íþróttamaðurinn upp úr iðkan sinni verður alger bindindismaður á vín og tóbak og aðrar óhollar nautnir, en lætur sér nægja ánægju þá og lífsgleði, er hann hefir af sjálfum íþróttunum. Þá vennr iþróttalífið menn á ýmsa kosti aðra, t. d. að vera viðbúna og viðbragðsfljóta, veniir þá á snarræði og áræði og á að láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna, þólt óárennilegt þyki, en taka á hinn bóginn á öllu sinn, ef á þarf að halda. Þetta er liinn mesti kostur og undan- fari hngprýðinnar í leik sem í lífi. Þá er að geta Jjeirra kosta, er menn geta aflað sér í öllum langæjum aflraunum, svo sem þolhlaupum, skautahlaupum og skiðagöngum. Þar er það þolgæðið og þrautseigjan, sem mestu varðar, að gefast ekki upp, hvað sem tautar og raular, en ætla sér þó jafnan af. Þetta er hinn ágætasti forskóli þeirra mannrauna, er siðar kunna að hiða manns, er menn þurfa á öllu sínu þreki og þoli að halda til þess að gefasl ekki upp fyrr en í fnlla lmefana. Þá ætlu ýmsir kappleikir að geta kennt manni tvennt, á annan bóginn þegnskap og félagslvndi, en á hinn bóginn drengskap og „réttan leik“ (fair play), þegnskap og íelagslyndi gagnvart eigin liði, en drengskap og réttan leik gagnvart andstæðingnm sínum og keppipautum, beita þá hvorki rangindum né fantabrögðum. En drenglvndið kem- ur i Ijós að loknum leik. Eitt hið fegursta við islenzku glím- una og aðra kappleiki manns og manns í milli er hið drengi- lega augnatillit og handabandið að loknum leik.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.