Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 72

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 72
70 og óæðra sjálfs í heilsteypta, siðferðilega persónu. Hjá hverjum siðferðilega fullveðja manni verður , samvizkan æðsta og síðasta siðavaldið, sem meira að segja getur brotið í hóg við öll ytri siðavöld, svo að þau lieimti, að manninum sé refsað, og getur hann þó eftir atvikum Iiaft á réttu að standa. En þetta er eitt af hinum mörgu dæmum þess, að komið getur til harmsárra siðferðilegra árekstra hæði hið innra og jdra í lífinu. 5. Kenningar sálkönnuða. Sú er skoðun sálkönnuða, að skipta megi umráðasvæði sálarlífsins í þrennt: 1., dulvit- und eða svonefnda undirvitund með blindum, ósjálfráðum tilfinningum og tilhneigingum (eðlishvötum), er hoga þegar frá fæðingu upp úr eðlisgerð manna og málleysingja og eru liin eiginlegu lífs- og sólaröfl þeirra; 2., meðvitundina með hinu óæðra, raunverulega sjálfi manns, er sér og veit um umhverfi vort og persónur þær, er vér umgöngumst, liefsl handa og svarar utan að komandi áhrifum á meir eða minna viðeigandi hátt, og 3., liið æðra sjálf með minnst þrem stjórnandi hugðum, trúarhugð, siðferðishugð og starfshugð, er gera ýmist að bæla eða hafa hemil á eðlis- livötum vorum, fýsnum og girndum eða létla undir með þeim og lyfta svo undir þær, að þær fái framrás í orðum vorum og athöfnum. Eftirfarandi táknmynd ætti að geta orðið lil skýringar og skilningsauka: Fyrst er eðlisgerðin eða það (Id), sem í mann er spunnið frá fæðingu. Upp úr því spretta geðrænar, blindar eðlishvatir (f) er krefjast fullnægingar, án nokkurrar liugmyndar um takmarkið, en á þann hátt, sem erfða- venjan segir til um. Barnið fer t. d. þegar að sjúga, jafn- skjótt og brjóstvörtunni eða einhverju öðru er stungið upp í það, án þess að það hafi nokkra hugmynd um, að það sé þar með að reyna að þægja endurnæringarlivöt sinni. Þegar eðlishvatir þessar eru húnar að gera svo oft varl við sig, að mannsbarnið er farið að bera kennsl á eða minnast mark- miða þeirra (móðurbrjóstanna eða pelans), fara þær að verða því meðvitandi, að óskum og fýsnum (|) með hugmynd mn markmiðið, en án hugmyndar um tækin eða leiðirnar til þess að fullnægja þeim. All-lengi er barnið á þessu óska- og fýsnastigi, æskir hins og þessa og ætlast til, að eldra fólkið þægi þörfum þess. En fyrir leiki barnanna og áhuga þeirra á hinu og þessu, fara þau smámsaman að velta því fyrir sér og gera sér grein fyrir, með 'livaða tækj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.