Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Síða 84

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Síða 84
82 heimahúsum, að segja börnum, hvernig þeim heri að haga sér. Þetta má gera í allri vinsemd, en þó svo, að börnin finni, að það sé alvara, og svo ber að ganga eftir, að því sé hlýtt. Kennarar gera vfirleitt allt of lítið að því, að því er ég frek- ast veit, að innræta börnum og unglingum þær reglur og það siðafar, er samlíf manna nú á tímum krefst, svo að það verði fágað og prúðmannlegt; og enn þá minna far gera þeir sér um það, nema þá helzt í kristnifræðistímum, að koma nemendum sínum í skilning um, livað það sé að vera sannur og góður maður. Er þetta þó, að því er ég bezt fæ séð, aðaltilgangur alls uppeldis. Ég vildi óska þess, að kennarar þessa lands færu hér eftir að leggja jafnmikla áherzlu á það að siða nemendur sina og að fræða þá. Fræði eru að vísu bæði góð og nauð- svnleg; en hitt er því nær meira um vert í lífinu, að maður- inn verði góður og nýtur, trúr og samvizkusamur í starfi sínu og iiinn vandaðasti til orðs og æðis. Með þessu á ég þó ekki við það, að það eigi að l'ara að iialda sérstakar sið- ferðisprédikanir vfir hörnunum frekar en framkoma þeirra í hvert sinn gefur tilefni til. En nota má þá tilefnið, ef eitt- hvað fer aflaga, til þess að henda á það, sem betur mætti fara, og þó um fram allt ganga sjálfur á undan með góðu eftir- dæmi. Því að orðin laða, en dæmið dregur til eftirbreytni. Ekki myndi það heldur saka, að nota einstöku stundir til þess að hrýna fyrir hörnunum, Iivað það sé að vera sannur og góður maður, og hversu mikið gott menn geti látið a'f sér leiða í öllu félagslífi, hvort heldur er í skólum, heimahús- um eða í sjálfu þjóðfélaginu. En þá myndu góðar smásögur og fagrar líkingar og dæmisögur koma að góðu haldi til þess að vekja eftirtekt barnanna og festa það, sem sagt er, í minni þeirra.1) Ég skal nú ekki orðlengja þetta meira að sinni, að- eins hæta því við, að siðgæðið og hin siðferðilegu vandamál hafa jafnan öðrum þræði verið hið mesta og mikilsverðasta umhugsunarefni allra alda og flestra liinna mestu spekinga og trúarhöfunda. Og þá eru það einkum hin siðferðilegu verðmæti, er þeim hefir verið mest umhugað um, því að undir þeim virðist þeim tímanleg og eilif velferð einstak- linga og þjóða komin. 1) Ég hefi verið vanur að henda skólamönnum á Fr. W. För ster : Jug e n d 1 e h r e til þessa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.