Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Síða 90

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Síða 90
88 Jón var naumast orðinn altalandi, er hann fór að fá levfi til að pilcka á ritvél mína. Vikum saman pikkaði hann á hana meiningarlausar línur. En einn góðan veðurdag upp- götvaði ég orðið „heitt“ í öllu rugiinu, en það var þannig til komið, að á meðan liann var að leita að einhverju raun- verulegu orði, er hann gæti skrifað á ritvélina, datt honum í hug, að hann hafði oft séð orðið „heitt“ á öðrum kranan- um í haðinu, og nú kom það á hlaðið. Þessi leikur á ritvélina kenndi honum því bæði að slafa orðin og rita þau. Við mamma hans og ég' gerðum okkur far um að gera Jón óánægðan með hverja þá skýringu, er ekki gaf full- nægjandi svar við þessari einföldu spurningu: hvers- vegna eða hvernig? Og jafnan spurðnm við hann um lians skoðun, svo að hann gæti brotið heilann um þetta. Ef hvorki hann né við gátum fundið viðunandi úrlausn, fórum við i alfræðihók eða leituðum til sérfræðirita. Ég hefi meira að segja farið með hann á bilaviðgerðarstöð til þess að fá skýringu á sitthverju í bifvélinni, sem ég var ekki sjálfur fær um að leysa úr. Frá fyrstu hernsku revndi ég að laða fram í huga .Tóns einhverja sýnilega mynd af þeirri kenningu eða megin- reglu, sem hann í það og það sinnið var að hrjóta heilann um. Einu sinni spurði hann mig, hversvegna stór eimskip úr stáli sykkju ekki, þar eð smábútar úr stáli sykkju þegar til hotns. Ég revndi að útskýra þetta, en hann gat ekki séð það fvrir hugskotssjónum sínum og þar af leiðandi ekki skilið það. Nokkrum dögum seinna var hann að sigla skipum sinum í baðkerinu. Með bréfavigt og stórri, þunnri gler- skál sýndi ég honum nú, að bréfavigtin sykki þegar, en gler- skálin ekki, þótt hún væri þvngri en vigtin, af því að hún ryddi svo miklu vatni frá sér, að það væri þyngra en hún sjálf, og því flyti hún, en sykki ekki. Allt í einu sá Jón megin- regluna i þessari mvnd fyrir hugskotssjónum sínum. Og siðar heyrði ég liann sjálfan útskýra þetta fyrir fullorðnum manni, sem aldrei hafði skilið það. Þegar Jón kom heim með fyrstu landafræðina, fór ég að reyna að vekja hjá honum nokkurs konar heims-skyn. Við kevptum þá hnattlíkan í herhergið hans. Fyrst röktum við ferðir Kolumhusar. Þvi næsl fórum við að leita að löndum þeim, er Jón liafði verið að lesa um. Svo tók Jón upp á því að bjóða ýmsum kunningjum sínum í ferðalög í kringum hnöttinn. En með því að sýna þeim þessa nýju kunnáttu sína,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.