Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 95

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 95
93 M a g n ú s a r H e 1 g a s o n a r : U p p e 1 d i s m á 1. Þá er smá- pési eftir Alf Ahlberg: Sálkönnun, er Jón Magnús- son fil. kand. liefir þýtt, og það, sem ræðir um sama efni i sálarfræði minni; en þeim sem hafa gagn af enskinn hók- menntum, vildi ég benda á einhverja all)eztu bók um upp- eldismál, er ég þekki: Sorenson: Psychology in Rduca- tion; McGrau-Hill Series, 3. útg. 1940. 2. Markmið uppeldisins. Eins og þegar liefir verið drepið á, er markmið uppeldisins ekki einungis það, að hreysta og þjálfa líkamann, heldur og að auðga andann og þjálfa vilj- ann og laða og leiða (educere) bið bezta og nýtasta fram í hverjum manni. En til þessa þarl' bæði list og lægni. Eigi að kveða nánar á um, livert sé bið ciginlega markmið upp- eldisins, mætti segja, að það ætti ekki einungis að veita börnum vorum og unglingum fræðslu þá, sem þeim er nauðsynleg til þess að geta orðið að starfbæfum og nýtum þegnum þess þjóðfélags, sem þeim er ætlað að lifa og starfa í, heldur beri og fræðurunum að revna að þroska svo eð 1 i s- gerð þeirra og allt ])að, sem í henni býr, að bún með tíð og tíma geti orðið að þ r ó 11 m i k i 11 i, s i ð f er ð i 1 egr i skapgerð. Því má segja, að uppeldislistin sé einskonar skapgerðarlist. En þá verður líka fræðarinn að vera ])ess um kominn, að geta liaft þau áhrif á nemendur sína, að hann þroski og göfgi tilfinningar þeirra og tilbneigingar, geti séð við því, að skapbrestirnir verði ekki að skaplöstum og að liann beri gott skyn á allar skapgerðarveilur og kunni jafnvel ráð lil þess að girða fyrir þær. Kennarinn verður að geta séð éitthvert mannsefni í hverjum einasta ungling, sem hann kynnist, og geta tevgt það úr honum, sem hann hygg- ur, að í honum sé fólgið. Mælt er, að einliver hinn mesti myndasmiður allra alda, Michel Angelo, hafi, er bann leit ótilhöggna marmara- klöpp og bafði horft á bana um stund, þegar gelað séð og sagt, hvaða mynd liann gæti skapað úr henni. Honum fannst eins og myndin hvíldi inni í klöppinni. A svipaðan hátt ætli glöggur fræðari að geta rennt grun í, eftir að hann hefði kvnnzt nemanda sínum, bvaða mannsefni byggi í honum. En menn mega vara sig á samlíkingum, þótt þær þyki góð- ar. Mannsbarnið er enginn hrjúfur steinn, er unnt sé að hreinsa og fága, heldur er það fjölþættur, lifandi einstakl- ingur, sem aðallega þroskast innan frá. Þótt vitanlega megi sneiða af mönnum ýmsa vankanla í ytri framkomu ])eirra,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.