Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 97

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 97
95 „Ég hefi, segir skólamaður, séð kennara, sem leit með fyi'irlitningu niður á nemendur sína og snerti aðeins var- lega á þeim eins og með glófa á höndum. En svo Jiefi ég lilca séð annan kennara fara úr jakkanum, Jjretta upp erm- arnar og leggja sig af lífi og sál inn í kennsluna, rétt eins og þetta væri liið eina i þessum liéimi, sem vert væri að fásl við. Hann fann glöggt til þess, að þetta væri nú það verk, sem liann ætti að vinna, og að liann yrði að rælcja það af þrautseigju og lijartans einlægni. Væru strákarnir ólireinir, væri það skylda Jians að venja þá á meira Jireinlæti; væru þeir latir, yrði liann að Jjrýna þá lil meiri ástundunar; væru þeir ósiðaðir, yrði liann að lcenna þeim meiri kurteisi; væru þeir þröngsýnir, vrði hann að gera þá viðsýnni, og Iiefðu þeir fá áliugamál, vrði liann að fjölga þeim ... og kæmu j)eir af ofriðsömum og leiðinlegum lieimilum, jjar sem jjeir vrðu fyrir pústrum skapillra feðra eða jagi nöldróttra mæðra, J)á vrði að gera skólann að friðhelgu hæli góðrar lagsmennsku og ánægjulegra starfa. Hann fann, að jjví minna sem væri um ljós og yl heima fyrir, því meiri nauðsyn væri á þessu i skólanum. Og er hann tók að framkvæma j)essi áform sin, komst hann að ýmsu, sem hann liafði elclci órað fyrir. Hann fann, að efniviðurinn var elclci eins lélegur og hann hafði búizt við. Óvæntir eiginleikar tóku að koma í ljós, siðferði- legir og andlegir. Drengirnir fóru að sýna sig að smávegis hugprýði, sem liann hafði eklci búizt við. Þeir tólcu að sýna íþrótta-áhuga og tilfinningu fyrir réttum leik og hið heit- asta vinarþel. í stuttu máli, kennarinn fann í öllnm soran- um nokkuð af þeim málmi, sem hetjur verða til úr.“]) Á þessu dæmi og öðrum slíkum má nú sjá, að kennarar rækja starf sitt mjög misjafnt og koma sér misjafnlega vel. Nemendum er vel við suma kennara, lcalt til annarra. Af hverju stafar j)essi munur? Hann gelur stafað af mörgu, en tíðast stafar hann af því, að annar kennarinn er Ijúfur á manninn, glaðlyndur og jafnvel spaugsamur, en lætur þó Islýða sér. En hinn er strangur og alvörugefinn og ef til vill harður í liorn að talca, ef út af ber. Allt að einu gelur hann verið hinn ágætasti kennari, en börnin eru hálf-hrædd við hann. Lítt öfundsverður er og sá kennari, er hefir einhvern ágalla eða kæk, andlegan eða líkamlegan, og er spéhrædd- ur eða uppstökkur. Hætt er við, að hörnin setjist að lionum 1) P. B. Ballard: The Changing Sehool, 1935, hls. 100—101.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.