Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Qupperneq 102

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Qupperneq 102
100 liún með hálf-klaufalegri hreyfingu, eins og hún væri að g'era eitthvað, sem hún þyrfti að skammast sín fvrir, dóttur- ina í fang sér og kyssti liana. Báðar fóru að hágráta. Litla stúlkan liafði aldrei verið kysst, frá því hún var smábarn. En livorl þessi sáttakoss liefir hætt raunir liennar og brætt úr henni þráann, veil ég ekki. En aldrei kom móðirin aftur í skólann til þess að kvarta yfir misgerðum hennar.“* 1) Þetta eina dæmi sýnir lietur en flest annað, hversu liætt er við, að skaphrestir verði að viðloðandi skaplöstum hæði hjá manninum sjálfum og í umgengni lians við aðra. Því er ekki ráð nema í tíma sé tekið, að revna að girða nógu snemma fyrir þetta, svo að það verði ekki að daglegum vana. Telpukornið tók þannig upp nýrri og' betri venjur í skólauum og varð hin háttprúðasta. ög því er ekki að levna, að oft er hin stirða samhúð foreldrunum sjálfum að kenna. Þau gera sér ekki ljóst, hve kaldlvndi þeirra og striðlyndi getur lagzt þungt á hörnin og eyðilagt bæði skaplvndi þeirra, hegðun og lífshamingju, þar sem ástúð og umburðar- lvndi hefði ef til vill teygt allt gott fram í fari þeirra og gert þau hamingjusöm. En það er ekki öllum jafn-sýnt um að ala upp börn, og nú skulum við vikja að innviðum þeirra sjálfra og sálrænum starfsháttum, svo að vér sjáum, hvernig þeim teksl að aðhæfa sig umhverfi sínu. 7. Aðhæfing — aðlögun og mislögur. Þess var gelið þegar í upphafi (I, 6, e), að aðalviðleitni allra lifandi vera, og þá ekki sizt mannsins, væri sú að laga sig eftir um- h v e r f i s í n u e ð a u m h v e r f i ð e f l i r s é r. En þessi aðhæfing tekst ærið misjafnlega; stundum endar hún á sæmilegri aðlögun að lífsskilyrðunum á einn eða annan veg (adjustment). Einstaka stórmennum sögunnar, eins og miklum herkonungum, trúar- og siðbótarhöfundum hefir tekizt, að minnsta kosti um stund, að laga umhverfið og mennina eftir sér og' láta þá hlýða sér, og allur fjöldinn semur sig' að umhverfi sínu og samtíðarmönnum; en svo er hópur manna, sem tekst þelta mi'ður og eru því meira eða minna „á kant“ við tilveruna og mannlífið, eins og það er kallað. Þetta var hér áður nefnt „mislögur“ (maladjnst- ment), sbr. orðatiltækið, að manni séu mislagðar hendur um eitt og annað. Mætti þá ef til vill líka tala um mislögur í hugarfari, hegðun og brevtni, þar sem um einhver óeðli- 1) B a 11 a r d : Thc Changing School, bls. 32G. i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.