Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 106

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 106
104 sc á engan hátt eftirsóknarvert, forgengilegur veraldarauð- ur, prjál og glingur, sem það og kann að vera; en þá er það ekki heldur eftirsóknarvert og skrítið, að xnenn skuli vera að öfundast af því. Sjálfsblekkingin er fólgin í sjálfum látalátunum. d. Allt talið gotl og blessað. Þá er sá starfshátt- ur réttlætingarinnar ótalinn, er þykist sxetta sig við það, sem oi'ðið er, og tekur jafnvel að hrósa því og gylla það, segir jafnvel, að súrt sé sætt og svarl sé lxvítt. Allt geti þetta líka oi'ðið til góðs, lof sé himna-föðurnum o. s. frv. Slík réttlæt- ing, sem breiðir vfir veilurnar og misfellurnar og reynir ekki að kippa neinu í lag, er líka meiri eða nxinni sjálfs- bJekking, sprottin af auðmýkt, værugirni eða úrræðaleysi. Til þess að brevta einhverju til hins hetra, verða menn að geta horfzt i augu við það, sem er, og fundið ráð til þess að sigrasl á sjálfum erfiðleikunum. e. Yfirvarp. Þá er komið að þeim þætti réttlætingai’- innar, er breiðir hina ormétnu hulu liræsninnar yfir allt sitt liáttalag. Menn láta sem þeir fvlgi löguin og landssið, þótf þeir gei'i það ekki nema rétt á yfirhorðinu, hafa siðgæði. trú og allskonar háleitar hugsjónir að vfirvarpi og þykjasl reyna að fylgja þeim i hvívetna. Eða nxenn revna að fegra málstað sinn og segja gei'ðir sínar af allt öðrum og betri rótum runnar en þær i raun og veru eru. Þessi stai'fsháttur er aðal- einkenni allra hræsnara. Þeir látast vera góðir og réttlátir, en eru það ekki, og hljóta annarra lof fyrir. Þetta eru fari- searnir, hinar kölkuðu grafir ritningarinnar, er líla fagur- lega úl hið ytra, en eru hið innra fullar af dauðra manna beinum og hverskonar óhreinindum. f. R é 111 á t i r, g ó ð i r, ó a ð f i n n a n 1 e g i r, e n o r k u - vana. ffér eiga þó ekki allir óskilið mál. Til eru menn, sem ekkert illt gera, en eru þó ófærir til hins góða; það eru þeir, sem þjást af svonefndu „taugasleni“ (neurastheni), sem þó miklu heldur rnætti nefna sálarslen. Um þessa menn segir H a d f i e 1 d, enskur sálsýkisfræðingur: „A sið- ferðilega sviðinu er maðurinn, sem verndar siðferði sitt með því að bæla algerlega niður allar ástriður sínar, gott dæmi þessa. Honum tekst að verða óaðfinnanlegur siðfei’ðilega, en þjáist af þreytu og siðfei'ðilegu taugasleni (a: sálarsleni). Hann á við engar freistingar að stríða og fullyrðir, að hann láti aldrei leiðast til að svndga. Öll þessi ár hefír hann rækt störf sín, án þess að brjóta nokkurt boðorð. Svona dyggðaljós gætu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.