Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 109

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 109
107 smásigur í því daglega mvndi flytja þeim vonir um stærri sigra siðar meir. Það á m. ö. o. að ala upp í börnunum ein- beitni og ölulleik í stað vils og vols. 11. Óútkljáð vandamál — flækjur, veilur. Þótt menn nú venji sig á að ráða fljótl og vel fram úr vandamálum sín- um, verða þó jafnaðarlega nokkur eftir, og þá einna iiel/t þau, er maður vill leggja launung á, ástamál, eigin yfir- sjónir eða fyrirætlanir og hégómamól ýmiskonar, er maður skirri'st við að láta uppi. Bögglast þau oft fvrir brjósti manns, svo að þau fá ekki framrás opinskátt og með eðli- legum hætti. Hafa slík launungarmál, sem maður liefir ekki enn getað ráðið fram úr, verið nefnd flækjur eða flók- ar (complexes), og geta menn annaðhvort verið þeirra meðvitandi og þó lagt launung á, — því liefi ég nefnt þær huldar hvatir (eða bara huldir); eða menn reyna að bæla þær, sjálfrátt eða ósjálfrátt, þannig að þær Iiverfa niður í bugarfylgsnin, og veit maður þá ekki af þeim lengur; því hefi ég nefnt þær dulhugðir (eða duldir).1) En satt að seg'ja er ég ekki ánægður með neitt þessara orða, hvorki flækjur, liuld né duld, finnst þau hvorki falla vel inn í íslenzkt mál né íslenzkan hugsunarhátt, en vil heldur kenna þetta við óhollustuna, að ráða ekki fram úr liugðar- inálum sínum á eðlilegan, heilbrigðan hátt. Yil ég nefna þessar óhollu afleiðingar sínu rétta nafni, vitandi eða óafvitandi andlegar veilur í skapgerð manna, þar eð þær hafa venjulegast það i för með sér, að menn njóta sin ekki eða starfskrafta sinna til fulls, að því er þetta lrugð- arefni snertir, en verða eins og tvískiptir eða nrargskiptir í eðli sínu og svara utan að komandi áhrifunr annaðlrvort alls ekki eða nreð óeðlilegunr lrætti. Skal rrú gerð nánari grein fyrir helztu veilununr og lrinum sérkennilegu, stund- unr sjúldegu svörunr Jreirra, senr af þeinr eru lraldnir. 12. Ofmetnaðarveilan. Ofnretnaðarveilan sprettur einatt af þvi, að maðurinn lryggur sig nreiri en hann er. Hann er óhræddur við að sýna sig, þykist Iiafa á öllu vit og geta ráðizt bæði í eitt og annað. Hann er því drjúgur með sig, drýldinn og' jafnvel stórgrobbinn. Yenjulega er lrann út- leitur (extravert), senr kallað er, og vill láta lil sín laka. Mæti lrann mótspyrnu, verður lrann oft ófyrirleitinn og }rfir- gangssanrur. En sé mótspyrnan nógu hvöss og ákveðin, get- I) Slir. Alm. sálarfræði, II. útg. bls. 461 o. s.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.