Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 133

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 133
131 ástvininn gera og jafnvel fórna sjálfum sér fyrir hann og öilum hamingjuvonum sínum. Eins er með vináttu æskunn- ar; hún er oft svo lieit, að vihirnir vilja allt livor fyrir ann- an gera og verða heldur sjálfir fyrir einhverju skakkafalli en að það komi niður á vininum. Og loks er svo með há menn, sem verða átrúnaðargoð æskulýðsins, hvort sem þeir nú eru leiðtogar hans eða standa honum fjær, eins og skáld og spekingar, að þeir verða í lians augum guðir, en ekki menn. Þessi hrifning æskunnar og fvlgi liennar við alll, er liún telur aðdáunarvert, er ákaflega mikilsverður eiginleiki og verður oft að lyftistöng framfaranna. Því að, eins og Þorst. Erlingsson komst að orði: — ef æskan vill rétta þér örvancli hönd, þá ert þú á framtiðarvegi. — Þetta er að vísu salt, að a'skan ber flestallar nýjar hreyf- ingar uppi. En hrevfingar þessar geta jafnt verið illar sem góðar, og æskan er ógagnrýnin. Því getur hún stundum léð því fylgi, sem sízt skyldi, og títt er það, að menn fyrst löngu síðar sjá ágallana á því, er þeir hafa orðið hrifnir af. En að einu leyti er hrifning æskunnar holl og góð, að hún rífur hana sjálfa upp úr sinni eigin einangrun og sjálf- birgingshætti, fær hana til að gleyma sjálfri sér í ástinni á og barátlunni fyrir þvi, sem hún trúir á. Sjálfshugð og samúð ganga þá eins og upp í æðri einingu og stvðja að alhliða þróun persónuleikans. En hvað er svo um alla hina, er lenda í ógöngum eða á refilstigum? — Þar er allt aðra sögu að segja. 10. Léttúð og lauslæti. Margir unglingar eru ákaflega létt- úðugir í æsku, og er eins og þeir ætli aldrei að stillast. Ýmist eru það hvatir þeirra eða tilfinningar, sem hlaupa í gönur með þá, eða á hinn hóginn freistingarnar svo miklar, að þeir fá ekki staðizt þær. Sumar ungar stúlkur gera sér t. d. leik að því fram eftir ölluin aldri að gefa mönnum undir fótinn, þótt þær meini lítið með því; en hætt er við, að þær hrenni sig á því fvrr eða síðar og komi þá liart niður eða að þær sleppi sér alveg í lausung sinni. Og sumir piltar fara þegar á kynþroskaskeiðinu og þó enn meir síðar að verða svo ástleitnir, að þeir, eins og Þjóðverjar komast að orði, „sjá Helenu svo að segja í liverju pilsi“. Á hinn hóginn eru þeir þá sumir hverjir svo óprúttnir, að þeir hugsa minnst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.