Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 137

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Side 137
135 skilst það, vilar hann ekki fyrir sér að ganga undir merki þess, er hann telur réttast, fegurst og hezt. — 12. Niðurlagsorð. Vér höfum nu í undanförnum köflum reynt að sýna fram á, hvaða nýjungar líffræðin og hin nýrri sálarfræði hafa flutt oss' um erfðir og uppeldi. En enn erum vér ekki komnir svo langt, að vér sjáum greini- lega, Iivaða markmiði oss beri að keppa að með uppeldinu, en það er þ r ó u n siðferðilegrar skapgerðar. En í hverju ætti þá þessi siðferðilega skapgerð að vera fólgin, og að hva'oa haldi ætti liún að koma oss í einkalífi voru og félagslifi? — Það hefir þegar verið drepið á ýmsa mann- kosti eða manndyggðir, er speki aldanna og síendurtekin revnsla manna hafa talið til hinna ágætustu mannlegu eigin- leika einmitt fyrir það, að þeir ykju á siðgæði og skapfestu einstaklingsins og tryggðu félagslíf manna og göfguðu það. — Nú vex-ður í þeim hluta ritsins, er liér fer á eftir og ég nefni: Siðmenning og siðgæði, reynt að sýna fram á, hverjir þessir eiginleikar ern, Iivaða mannkostir það eru, sem bvggja manninn upp hið innra og trvggja og göfga fé- lagslíf hans. Mnn þá sýnt fram á, að lxinar svonefndu „fornu dvggðir“, er menn á síðari tímnm liafa reynt að ófrægja, sjálfum sér til lítils sóma og öðrum til ógagns, eru alls elcki úr sögunni, lieldur hafa þær með hreyttum viðhorfum og vaxandi reynslu manna fengið æ dýpri og víðtækari merlc- ingu. En auk þessa hljóta menn með æ fjölskrúðugra og margþættara félagslífi að koma auga á nýjar dyggðir, nýja mannkosti, er þeir þá verða að fara að temja sér. En hvort sem þessar dyggðir eru fornar eða nýjar, þá verða menn að iðka þær, því að, eins og sýnt mun fram á síðar, eru þær nauð- svnlegur undanfari og skilyrði æðra og fullkomnara lífs. — -
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.