Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 13
BÚNAÐARRIT
171
túrbínunnar. Samkvæmt þessu verður reglan til þess
að reikna út nauðsynlegt vatnsmagn lækjarins þessi:
Deil höstaflatölunni með metratolu fallhoeðarinnar
og margfalda útlcomuna með 115.
Þá kemur út, hve mikið vatnsmegnið þarf að vera
í lítrum á liverri selcúndu. Fyrir þá, sem kunna dálítið
í stærðfi æði, lítur reglan út þannig:
Vatnsmegnið=
hestaflatalan
faílhæðinni
X 115
Dæmi: Vilji einhver fá 6 hestafla stöð. og sé hægt að
fá 8 metra fallhæð, þá þarf hann að hafa
-fX 115=96 lítra á sekúndunni.
Til þess að gera mönnum enn hægara fyrir, set eg
hér töflu yflr, hve mikið vatnsmagn þarf, til þess að
framleiða 3, 4, 5, 6, 7, 8, 10 eða 12 hestöfl, sé fall-
hæðin 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 10 eða 12 metrar :
ÍTall- 11; «■ O i í* *•> 3 4 O '7' !SS ÍO líi metr.
HestöH íi 173 115 86 69 58 49 43 35 29 lítr. á sek.
n 4- 230 153 115 92 77 86 57 46 38 „ „ „
„ í3 287 192 144 115 96 82 72 58 co 3
,. O 345 230 172 138 115 99 86 69 58 „ „ „
„ v 403 268 201 161 134 115 100 80 87 „ „ „
n 8 460 306 230 184 153 131 115 92 77 „ „ „
„ ÍO 575 383 288 230 192 165 144 115 33 „ „
„ 1S 690 460 345 276 230 197 173 138 »
Töfluna má nota þannig: Segjum að einhver geti
fengið 7 metra fallhæð í túninu og vilji vita, hve mikið
vatn hann þarf fyrir 5 hesta stöð, þá finnur hann í
Hnunni, þar sem standa 5 hestöfl, og í dálkinum, sem
7 standa yflr, 82 lítra á sekúndunni.