Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 64

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 64
222 BÚNAÐARRIT hana burtu. Óþrifalegt er þetta, og ekki er það góður búskapur, að fara þannig með góðan áburð. Eftir þess- ari reglu ætti að losa sig á sama hátt við fjóshauginn, og 'láta lækinn bera hann burtu, svo enginn þyrfti að tefja sig á þvi, að bera hann á túnið. En hvað á þá að gera við alla öskuna og annað sorp, sem fellur til á ári hverju? Tað- og mó-ösku má að sjálfsögðu blanda saman við mykjuna, en annars verður að ætla slíku sorpi hæfilegt haugstæði eða áburðar- hús á afviknum stað, þar sem ekki ber mikið á því, og tæma það burtu árlega eins og aðra hauga. Ef ekki þykir tækt að safna öllu skólpi úr bænum í helda for, sem þarf þá að vera mjög stór, mætti láta skólpið renna út í sorphauginn og leggja aliþykt moldarlag neðst í haugstæðið. Moldin og sorpið myndu gleypa mikið af áburðarefnum skóipsins, þó vatnið síaðist niður í jörð- ina, og alt gæti orðið góður áburður undir þökur. Þessu má koma fyrir á ýmsan hátt, en hvernig sem fram úr því er ráðið, þá er það óþrifnaður, að hafa opna sorphauga rétt hjá bæjarveggnum, en fjáreyðsla og vondur búskapur að hirða ekki alt, sem að áburði getur orðið á nokkurn hátt. Það er sama sem að fleygja töðu sinni eða peningum og búa sér tii úr þeim — óþrifnað! Fjóshaugurinn. Það er gamall íslenzkur siður, að fjósið er nokkurn spöl frá bænum, og er þá sjálfur bærinn iaus við þann óþrifnað, sem stafa kann frá því. Allvíða er þó fjósið rótt hjá bænum, og fjós- haugurinn blasir við af hlaðinu. Væri haugurinn vel hirtur, haugstæðið gott, svo það iyki um hauginn að miklu leyti eins og lágveggja tóft, og mykjan blönduð til mikilla muna með mold, þá er haugurinn til lítilla óþrifa. En nú er það því miður of algengt, að lítt er um hauginn hugsað, mykjan ekki blönduð að neinu ráði, haugurinn blautur og neðan hans foræði, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.