Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 69

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 69
Matur er mannsins megin. „Matur er mannsins megin" segir máltækið. Sann- leik þess málsháttar höfum við allir reynt. Já, svo greinilega, að svo virðist sem alt strit og stríð sumra manna fullnægi tæpast munni og maga. Aðrir hafa nokkurn afgang og geta veitt sér fleiri þægindi. Því lægra menningarstigi sem þjóðirnar standa á, því meir er strit þeirra einungis matarstrit. Hjá menningarþjóðunum eru þarfirnar fjölbreyttari, og matar- stritið því ekki eins mikið aðalatriði og í íyrirrúmi fyrir öðru. Eitt af áhugamálum menningarþjóðanna er því fræðslan um matinn og þarfir líkamans í því efni, með öðrum orðum, hvernig þessum þörfum hans verði full- nægt á sem fullkomnastan en þó fyrirhafnarminstan hátt. Sem brautryðjendur í þvi máli má telja ýmsa góða lækna, og nú á síðustu árum Dr. M. Hindhede, er mikið hefir reynt og ritað um það efni. Yið ísiendingar viljum tylla okkur á tá og teljast í tölu menningarþjóðanna. Um þetta efni, sem er þá eitt af grundvallaratriðum sannrar menningar, höfum við þó lítið hugsað, að minsta kosti hefir lítið verið um það ritað. Þó er að verða stór bylting á íslenzku matarhæfi, eins og ýmsu tleiru meðal vor. Stafar það eflaust af ytri ástæðum og breytingu á búnaðarháttum, en að nokkru leyti frá erlendum áhrifum, er hingað hafa borist með matreiðslukonum frá erlendum skólum. Gamli ís- lenzki maturinn, harðfiskurinn, skyrið, kjötið og súr- 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.