Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 40

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 40
Um tryggingu búfjár gegn harðindum. I. Af því að eg hefi alloft orðið þeas var, að ýmsir mætir menn hafa talið fjarri sanni að landssjóður borgi nokkuð til forðagæzlu, og jafnvel að hann borgi nokkuð verulega til fóðurforðabúra, sem þeir álíta þó að geti dugað til að tryggja búfé landsmanna gegn harðindum — og af því að eg hefi haldið því íram, aft fóðurforða- húr og hjargráðasjóður séu als ekki nógar trygg- ingar, lielclur þurfi líka að saí'na almcnnum liey- fyrningum í góðum árum, og að |>að só þýðingar- mesta ráðið til að verjast vandræðununi — þá vil eg nú fara nokkrum orðum um þessi atriði, þótt eg hafi áður sýnt, að margt mæli með því, að landssjóður kosti forðagæzlu, fóðurforðabúr og bjargráðasjóð að mestu leyti.1) Eins og sézt af greinum mínum, hélt eg því fyrst fram, að landssjóður ætti að borga helminginn af kostn- aðinum við forðagæzlu, fóðurforðabúr og bjargráðasjóð, og þótti sumum nóg um það. Mér ])ykir vænt uni að þingið hefir tekið þessa tillögu mína til greina við fóðurforðabúr og bjargráðasjóð. Fyrir forðagæzluna borgar landssjóður ekkert enn þá. Eg hefi við rækilega íhugun sannfærst um það, 1) Búnaðarrit 1909, bls. 186; — 1911, bls. 11—14; — 1913, bls. 23—26 og 1914, bls. 264.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.