Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 46

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 46
204 BÚNAÐARRIT þá til að athuga, hyort það or tilvinnaiuli að leggja þann kostnað fraiu. Próðir menn segja, að íslendingar hafi á undan- förnum öldum fengið til jafnaðar eitt harðindaár á hver- jum 10 árum. Þetta er ekki svo að skilja, að vanalega komi 9 ár góð í röð og svo 1 harðindaár á eftir. íslenzka veðráttan er ekki svo reglubundin — síður en svo. Við getum fengið nokkur góð ár í röð, máske 10, 15, 20 eða fleiri. Og svo getum við líka fengið 1, 2, 3 eða fleiri ár í röð, sem öll eru hörð. ()g liikast er, að cngin vcit hvenær hörðu árin niuui koma nc hve mörg í einu. Við verðum því ávalt að vera búnir undir það á hverju hausti, að taka á móti miklum vetrar- og vor- harðindum, ef við viljum vera vissir um það, að geta komið búfénaði okkar fram í góðu standi næsta vor. Margir hyggnir bændur hafa á öllum öldum séð þetta og hagað sér eftir því. Ávalt hafa verið til nokkrir bændur, sem söfnuðu heyfyrningum, þegar vel áraði, svo miklum, að þeir þoldu harðindin, þegar þau komu. Og þessum mönnum vegnaði ávalt vel, þó þeir legðu á sig heyfyrningakostnaðinn. Aftur á móti þekkja margir dæmi til þess, að bændur, sem hafa sparað sér heyfyrningakostnaðinn, hafa orðið fyrir stórtjóni fyrir heyskort, og sumir jafnvel flosnað upp eða flúið af landi hurt. fessari reynslu verður ckkí mótinælt, og menn ættu ekki að telja hana marklausa. í Búnr. 1913, bls. 83—91, hef eg sýnt með dæmi af 2 bændum, að það sé langsamlega tilvinnandi, að setja gætilega á og safna heyfyrningum, þegar vel árar, og hefi eg þó ekki gert þar ráð fyrir neinum framúrskar- andi harðindum. Og í Bún.r. 1912, bls. 5—7, hefi eg bent á það sama. Eg skal ekki endurtaka hér bað, sem sagt er á þessum stöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.