Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 42

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 42
200 BÚNAÐARRIT mjög mikið næsta haust, til þess að setja þá eins gæti- lega á. Til þess að verða ekki uppnæmur, þó að tveir vondir vetrar kæmu hvor eftir annan, með slæmu sumri á milli, þyrftu íyrningarnar að vera miklu meiri. Því bændur hafa verið til miklu fleiri en þeir Þorkell á Svaðastöðum1), Björn á Marðarnúpi2) og Eiríkur í Bót5), sem hafa safnað svo miklum heyfyrningum, að nam meiru en öllum sumarheyskap þeirra, og þoldu líka íleiri ára harðindi í einu. Eg hefi ekki þor að stinga upp á meiri fyrningum en sem svarar helmingnum af útheyjunum eftir meðal- sumar. Býst helzt við, að enn þá þyki allmörgum það fulllangt farið. Þetta yrði líka mikil framför hjá því, sem nú á sér stað, og dygði oftast nær. Tækiu bændur alment upp þetta, heyásetningslag, þá mundu margir safna miklu meiri fyrningum, og svo kæmu fóðurforða- búr og bjargráðasjóður til hjálpar handa hinum í lang- vinnum harðindum, svo að ekki þyrfti að fækka fénaði stórkostlega. Eg hefi sýnt fram á það í Búnaðarritinu 1914, bls. 248, að ef veturinn 1909—’IO hefði verið framúrskar- andi harður, þá mundu heyin, sem fengust 1909, ekki hafa dugað til að koma fram öllum þeim fénaði vorið 1910, sem á fóðrum var um veturinn. Yar þó sumarið 1909 eitthvert bezta heyskaparsumar. Mér hefir talist svo til, að þá mundi hafa vantað rúmlega 627000 hesta af útheyi á öllu landinu, eða að meðaltali 3754 hesta í hverjum hreppi, eftir jarðabókinni 1861, í 167 hrepp- um. Þetta heymagn hefði þurft að vera í fyrningum vorið 1909. Sumarið 1908 voru öll úthey, sem fengust á landinu, talin að vera 1341000 hestar, og hefði þá þurft að fyrnast vorið 1909 nærri því helmingurinn af nýju útheyjimum. 1) Búnaðarrit 1909, bls. 180. — bls. 60—61. — 3) Frcyr 1914, bls. 122. 2) Nœstu harðindin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.