Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 43

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 43
BÚNAÐARRIT 201 Hvaft mundi ]>að hafa kostað aft fynia alt . |>etta liey 2 Eg vil gera ráð fyrir, að hver heyhestur hafi kostað bændur kr. 1,65, og hefir þá allur kostnaðurinn við að afla þessara 627000 hesta verið rúmi. 1034550 kr. Plestir munu vera lítt fróðir um það, hvað heyin rýrna mikið við geymsluna. Páll á Spóastöðum hefir það eftir Eiríki í Bót,3) að 100 hestar af heyi í 9 feta breiðri heystæðu muni rýrna um 2—3 kindafóður á fyrsta ári, en tiltölulega minna, s*é meira í heystæðunni, og líka tiltölulega meira, verði heyið eldra en ársgamalt. Ef ráðgert er, að kindarfóðrið í Bót hafi verið 2x/2 hestur, þá ættu þessir 100 hestar að hafa rýrnað um 5—71h hest, eða rýrna um 5—71/t°l<) af verðmæti sínu. Meðal- talið af þessu, 61/i°/o, þykir mér nokkuð lítið, og þori ekki að áætla að úthey rýrni minna en um 7°/o af verði sínu, við eins árs fyrningu — sumstaðar meira, sum- staðar minna. Eftir framansögðu áætla eg þó, að eins árs rýrnun á helmingi útheyjanna 1908, nefnil. á 627000 hestum, er kostuðu 1034550 kr., sé 72418 kr. Vexti af hey- skaparkostnaðinum tel eg 6°/0, og gerir það 62073 kr. Fyrningarkostnaðurinn á þeim heyjum, sem þurftu að vera eftir vorið 1909, er þá als 134491 kr., eða segjum 135000 kr. fyrir ait iandið. Þetta gerir nærri því 808 kr. fyrir hvern hrepp að meðaltali, eftir jarðabók- inni, og fyrir hverja jörð rúmlega 31 kr. — jarðirnar taldar eftir jarðabókinni, en hjáleigum slept. Þetta er nú heyfyrningaskatturinn, sem bændur þurfa að leggja á sig til búfjártryggingar, ef þeir ættu að geta gert sér skynsamlega von um að sneiða hjá heyskortin- um og horfellisvoðanum. En við þetta bætist kostnaðurinn af þeim fjártrygg- ingarráðstöfunum, sem lögin gera ráð fyrir, nefnil. forða- gæzla, fóðurforðabúr og bjargráðasjóður. 1) Freyr 1914, bls. 122.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.