Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 62

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 62
220 BÚNAÐARHIT hafa séð norðanlands. Flestar eru forir þessar opnar og auðsjáanlega heldar, því flestar eru hálffullar, enda rignir ofan í þær í rigningum. Og þessar miklu opnu forir eru venjulega rétt við húsvegginn, blasa stundum við gluggunum úr góðum stofum. Þetta munu flestir Norðlendingar kunna illa við og þykia það ærið óþrifa- legt, þó því sé slept, að dæmi eru til þess, að börn og jafnvel fullorðnir menn hafa álpast í forirnar og bókstaf- lega druknað í þeim. Því fer fjærri, að eg vilji áfella Sunnlendinga fyrir það, að hafa komið upp forunum. Þær eru búmanns- þing og ættu að vera á hverjum bæ, en helzt af full- komnari gerð og með þaki yfir. Nei, forirnar eru ágætar, en að eins eiga þær ekki að vera við bæjarvegginn. Þar eru þær til mestu óþrifa, ekki sízt meðan þær eru opnar. Jafnvel Sunnlendingar, sem eru vanir þeim, kannast við þetta. Hvað hefir nú komið mönnunum til að setja forir sínar á svo óheppilegan stað ? Ekkert annað en þekk- ingarleysi og gömul sveitarvenja. Á Norðurlandi eru líka forirnar venjulega við bæjarvegginn, rétt hjá eldhúsinu. Skólpinu er helt þaðan, venjulega eftir einföldum tréstokk, út í forina. Menn kunnu lítt til þess að gera skólp- pípur og veita skólpinu lengri leið. Forin varð þvi að vera sem næst. Nú er þetta breytt. Nú höfum vér lært steinsteypu, og úr henni má gera góðar skólppípur, jafnvel upp í sveit, og veita skólpinu eftir þeim hvert á land sem vera skal. Það er ekki lengur nauðsyn á að hafa forina undir bæjarveggnum. Nú á hún að flytjast hurtu, svo langt burtu frá bænum, að enginn óþverri stafi af henni. Skólpinu á að veita eftir pípum neðanjarðar, og það á að renna neðarlega í forina, skamt frá botni. Forin á að vera kringlótt, eins og brunnur, úr vandaðri stein- steypu og helzt með steyptu þaki, og á því forardæla, sem tæmir forina hreinlega og auðveldlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.