Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 82

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 82
240 BÚNAÐARRIT Þá fór eg 19. apríl austur í Árnessýslu og Rangár- vallasýslu, meðal annars til þess að undirbúa væntan- legar mælingar í Flóanum og gera ráðst.afanir til vatns- hæðarmælinga í Hvítá á Brúnastaðaflötum, og Þjórsá hjá Mjósundi og á Þrándarholtsbökkum. í þessari ferð kom eg einnig á sýslufundi Árnesinga og Rangæinga. Yar hálfan mánuð í ferðinni. Upp í Borgarfjörð fór eg 4. maí, meðal annars til þess að vera við prófið á mjólkurskólanum á Hvitárvöllum. í þessari ferð leiðbeindi eg einnig með áveitu og framræslu á nokkrum bæjum. Yar í rúman hálfan mánuð í burtu. Þessu næst fór eg austur 3. júní. Fór íyrst austur í Flóa til mælinga. Þaðan svo austur í Yík í V.-Skafta- fellssýslu. Var þar á fundi Búnaðarsambands Suðurlands 15. júní. Að honum loknum fór eg austur í Álftaver til þess að koma á stað og sjá um fyrirhleðsluna fyrir Skálm. — í þessari ferð skoðaði eg einnig áveituna á sandana í Meðallandinu o. fl. Og í úteftirleiðinni mældi eg á nokkrum bæjum, þar á meðal í Holti undir Eyja- fjöllum og víðar. Kom til Reykjavikur 30. júní Lagði enn á stað austur 23. ágúst. Var ferðinni aðallega heitið austur að Efra-Hvoli og Breiðabólsstað til mólandsrannsókna. Kynti mér einnig, hvað mæling- um í Flóanum liði. Var hálfan mánuð að heiman. Loks lagði eg á stað 19. sept. í ferðalag austur um sýslur. Komst alla leið austur i Álftaver og Meðalland. í þessari ferð tók eg út fyrirhleðsluna fyrir Skálm og gerði mælingar á nokkrum stöðum í Árnessýslu og Rangárvallasýslu, þar á meðal á Stóra-Hofi, Hala, í Hvol- hreppnum, Flóanum, Þingvallasveitinni og víðar. Enn- fremur heimsótti eg flest nautgripafélögin austanfjalls, var á nokkrum fundum o. s. frv. Auk þessara ferða, er hér hafa nefndar verið, hefi eg farið styttri ferðir, suður á Álftanes, upp í Mos- fellssveit og austur. 8amtals hefi eg verið 170 daga að heiman á ferðalagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.