Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 60

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 60
218 BÚNAÐARRIT hestarétt við bæjarvegginn, þar sem hestar geta staðið. Nokkuð bætir það úr skák, að oft er steinlögð stétt meðfram bæjarþiijum, svo að eftir henni má þó komast klaklaust. Eg held að allir hljóti að vera mér samdóma um það, að hlöðin eru mjög óþrifaleg, og hreinasta forsmán að hafa þau með gamla laginu. Nokkuð mætti úr þessú bæta með því að flóra alt hlaðið, annaðhvort með hell- um, þar sem þeim er til að dreifa, eða vænum steinum, sem lagðir væru hver við annan, og holurnar milli þeirra fyltar með smærri steinum og möl, svo að yfirborðið yrði sæmilega slétt. Á þennan hátt losnaði maður við forina, en allmikið grjót og vinna gengi til þessa, ef um stór hlöð er að ræða. Þetta gæti verið til bóta, en annað væri þó betra: að fara að dæmi annara þjóða og hafa engin hlöð. Hlöðin eiga að hverfa, en í stað þeirra á að koma breið steinlögð stétt umhverfis allan hæinn, og ekki eingöngu meðfram bæjarþiljunum. Fyrir utan stóttina á að taka við skrúðgrænt túnið, nema því að eins að umhverfis bæinn sé skrautgarður með trjám, blómstrum og runn- um. Þetta gæti orðið til mestu prýði í sæmilega veður- sælum sveitum, en það vandhæfi er á því, að til þessa barf mikla hirðusemi, þekkingu á trjárækt og ágæta óbilandi girðingu, sem hindri allar skepnur frá að kom- ast inn í garðinn. Eg geri því ekki ráð fyrir að þetta komizt alment á fyrst um sinn. Og hestaréttin njá bæjarveggnum á lika að hverfa. Hún er að vísu miklu betri en að hestar standi á hlaðinu, en hvorugt er gott. Hestarnir eiga ekkert erindi heim að bænum, nema meðan kaupstaðarvörur eru teknar ofan eða látnar upp. En hvað eiga þá komumenn að gera af hestum sínum ? Þar sem túngata er stutt og vegurinn heim að bænum er að mestu utan túns, færi bezt á því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.