Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 95

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 95
BÚNAÐARRIT 253 unglamb, en annars var lambadauði talsverður sum- staðar. Víða um land var málnytubrestur mikill um sum- arið, bæði vegna ótiðar og afleiðinga vetrarins. Sunnan og vestan reyndist fé með rýrara móti til frálags um haustið, en í meðallagi norðan og austan. Fjárheimtur af afréttum í sumum sveitum sunnan- lands afarillar; kent um vatnavexti. Aflabrögð. Góðæri fyrir botnvörpungaútveginn, afli góður og verðið hátt. Við Faxaflóa voru 18 seglskip (þilskip) gerð út; öfluðu þau lítið um vorið, en með langbezta móti um sumarið, og fiskurinn mjög vænn. Seglskipunum hefir fækkað mikið síðustu árin; sakna þeirra nú margir. í suður-veiðistöðunum við Faxaflóa aflaðist vel á opin skip, einkum um vortímann. Um haustið var lít- ill afli vegna ógæfta. Á Breiðafirði aflaðist með bezta móti um haustið, en þó voru gæftir stopular. Við ísafjörð varð afli með rýrara móti. Vetrar- vertíðin brást því nær algerlega á opnum bátum og litlum vélarbátum. Vorvertíðin fremur rýr og haust- vertiðin með lakara móti. Afli minni fyrir Austfjörðum en árið á undan, enda ógæftir og þokur meiri nú. í Þoriákshöfn gengu 25 skip tólfróin á vetrarvertíð og öfluðu sæmilega. í Vestmannaeyjum gengu 59 mótorbátar til fiskjar. Síldarafli mikill á Sigluflrði. Fluttar voru út frá Norðurlandi rúmar 40000 tunnur af sild, er veidd hafði verið á íslenzk skip árið 1914 til 19. sept. Ycrzlnn. Hátt verð á innlendum vörum. Kjötverðið hátt um haustið, 22 —30 aura pundið, gærur 45 aura. Verð á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.