Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 56

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 56
214 BÚNAÐARRIT öllum greinum. Þetta ætti heldur að hvetja en letja til að halda samþyktunum áfram. En það sem einkum styrkir mig í trtínni um framhaldið, þegar byrjunin væri íengin, er það, að bændur mundu innan fárra ára sann- færast um, að það er ómetanlega mikill hagur fyrir hvern bónda, að geta ávalt verið óhræddur við veturinn og alveg viss um að koma btífé sínu vel íram á hverju vori. Og þeir mundu smám saman sannfærast um það, að kostnaðurinn við þetta er tiltölulega lítill til móts við hagnaðinn. Eg tek það upp aítur: Þingið þarf að seinja liig um tryggingu búfjíir gegn liarðimluin, og taka upp í þau alt, sem gagnlegt er í eldri lögum, laga það og auka við eftir þörfum. Og þingið þarí að gera þetta seiu fyrst. En eg býst við, að sumir vilji láta reyna betur lögin um kornforðabtír, heyforðabtír, forðagæzlu og bjargráðasjóð, áður en farið sé að hreyfa þessu máli á ný. Vil eg þá minna á það, að allur dráttur í þessu efni er háskalegur. Harðindin geta skollið á áður en varir, og ef undirbtíningurinn til að taka á móti þeim verður þá ekki orðinn miklu betri en ntí, þá fer illa fyrir þjóðinni. — Eg bið menn líka mínnast þess, að við lifðum i 30 ár undir horfellislögunum, og biðum eftir þvi, að þau kendu okkur að setja gætilega á, og sáurn að þau gerðu ekkert gagn. IJað var óþarf- lega inikil þolinmæði. Eg get ekki skilið, að rétt sé að btía mörg ár við þessi fern lög, sem eg nefndi, bara til að fá að sjá, hve oft og hve mikið bændur felia af btífé sínu undir verndarvæng þessara laga. í janúarmánuði 1915. T. Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.