Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 97

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 97
BÚNAÐARRIT 255 og arður tapaðist af talsverðum hluta af ám. Kýrnar sýndu Hka minna gagn en venjulegt er. Jarðabótavinna með minna móti á árinu. Einar Hélgason. Um heimagerða osta. Síðan ritgerð mín um ostagerð kom út í síðasta hefti Bún- aðarritsins, hafa mér borist nokkrar fyrirspurnir um, hvort vænta megi framhalds af henni um heimagerða osta. í fyrstunni var ætlun mín að skrifa eingöngu um heimagerða osta, en við nán- ari athugun komst eg að raun um, að slikt mundi ekki koma að verulegum notum. Eg réð því af að skrifa um grundvallar- atriði almennrar ostagerðar, því að nauðsynlegt er, að þau séu almenningi kunn, svo að ostagerðin verði ekkert fálm, hvort sem unnið er að henni lieima eða heiman (í samlagsbúum). Pcgar húsmœður hafa fengið vitneskju um, hver séu aðalskilgrði fgrir því, að unt sé að búa til góðan osl, eða hvað gcti einna helzt valdið skemdum á honum, hggg eg, að þeim takist að gera góða osta. Hinir svonefndu heimagerðu ostar, er húsfreyjur gera erlendis, eru búnir til sem algengir ostar, nema að því leyti, að þeir eru oftast bættir með kryddi. Algengastir eru kúmenostar. Þeir hafa til skamms tima verið gerðir hér á landi, en það er með þá eins og aðra íslenzka osta, að þeir eru seigir eða kjúkukendir og brjóta sig illa. Þetta getur stafað af því, að ostarnir séu of mikið salt- aðir, því að mikið salt drepur súi'gerlagróðurinn eða gerir ost- efnið tormeltara fyrir þá. Líka getur verið, að ostarnir séu ekki hafðir við nægilega hlýju fyrstudagana eftir að búið er að salta þá, en það er nauðsynlegt til þesB að koma lífi i gerðina. Eins og tekið er fram í ostaritgerð minni brjóta ostarnir sig botur, sé notaður ostaþétti. Nú eru flost rjómabú vor farin að sýra smjörið með kyngóðum súrgerlum, og súrar áfir l'rá rjómabúun- um eru því ágætis ostaþétti, sé hreinlega með þær farið. Þau bændabýli, sem taka þátt í rjómabúunum, standa því vel að vígi með ostaþétta. En þau býlin, sem ekki eiga kost á súrum áfum, gætu notað góðan skyrþótta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.