Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 98

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 98
256 BÚNAÐARRIT Hvað viðvíkur geymslu ostanna meðan þeir eru að brjóta sig, þá kunna konur mörg ráð til þess. Það er alltítt crlendis, að húsfreyjur geymi ostana nokkra sólarhringa í fjósinu, þegar búið er að móta þá og salta. Þetta er ráðlegt, sé verulega góð loftræsla í fjósinu, en henni mun vera ábótavant hér á landi, og mundi því þess háttar geymsla vera miður heppileg. Agætlega hefir mér reynst að halda ostunum heitum í hitageymi (moðkassa) og koma þannig lifi í gerðina. Það er fremur handhægt að hita ostana i hitageymum, t. d. má gera það likt eg hér segir: Baka hey í potti yfir lítilli glóð á líkan hátt og fiður. Þegar heyið er orðið vel þurt og heitt, eru ostarnir faldir í því og potturinn byrgður. Að svo búnu er potturinn látinn í algengan hitageymi (sjá um hitageymi í „Frey“ XII. ár nr. 3). Heyið má baka daglega og halda þannig við hæfilegum hita, og fela svo ostana á ný eftir hverja hitun. Að nokkrum sólarhringum liðnum eru ostarnir venjulega látnir brjóta sig til fulls á hæfilega rökum og svölum stað. Við stofuhita (16°—18° Cels.) er bezt að lífga gerð- ina í ostunum, og er það langhandhægast, verði þvi komið við. Hvað snertir ostagerð að öðru leyti, visa eg til ritgerðar minnar í fyrra hefti B-únaðarritsins, og vona eg að konur kynni sér hana rækilega. Gísli Guðmundsson. í síðasta hefti Búnaðarritsins gleymdi eg að geta þess, að eg mun láta í té gráðamyglu handa þeim, sem kynnu að vilja gera gráðaosta, ef beðið er um hana með nokkrum fyrirvara. Enn fremur er liklegt, að unt sé að útvega hleypi, sem notaður er við gráðaostagerð. Prentvilla var i þeirri grein minni á bls. 85“, 91" og 955: Casci f. casei. G. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.