Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 80
238
BUNAÐARRIT
Nöfn á matnum. Eggja- livíta gr. Fita gr- K.ol- vetni gr. Hita- ein. Verð kr.
Sænsk liafrasúpa . . . 214 29 524 3287 0,50
L- 3 Linsubuff’ 144 256 726 5728 0,71
03 CÖ *o 3 kg. gulrófur .... 48 192 984 0,18
co :o Fyrir 10 manns . . . 406 285 1442 9999 1,39
Fyrir 1 mann .... 41 29 144 1000 0,14
i_ Síldargrjón 383 107 779 5759 0,82
03 CC ■O Pönnukökur 113 187 626 4768 0,51
ea CD Fyrir 10 manns . . . 496 294 1405 10527 1,33
CÖ Fyrir 1 maun .... 50 29 141 1053 0,13
M e 5 a 11 a 1.
Eggja- hvíta Fita Itolvetni Hita- Verð
gr. gr. gr. einingar kr.
1. dag 42 26 145 1066 0,17
2. 45 32 114 1027 0,10
3. — 43 28 159 1037 0,14
4. — 36 37 120 988 0,13
0. 40 51 89 1005 0,15
6. — 41 29 144 1000 0,14
7. — 50 29 141 1053 0,13
í 7 daga . . 297 232 912 7126 0,96
Á dag . . . 42 33 130 1018 0,14
Margir munu segja sem svo: Þetta er að eins mið-
degismaturinn, við erum litlu nær fyrir þetta. En venju-
lega eru mestar kröfur gerðar til miðdegisverðarins, og
er það líka venjulega dýrasta mcáltíð dagsins. J þessum