Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 85

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 85
BÚNAÐARRIT 243 Aveitan á Miklavatnsmýri var meðal annars hugsuð og gerð sem tilraun, áður en ráðist væri í stærri og kostnaðarsamari áveituverk, svo sem Flóa-áveituna fyrir- huguðu. Það hefði því verulega þýðingu, að gera þarna áveitutilraun. En fram að þessu hefir áveitunni verið svo mjög ábótavant, að mér hefir naumast þótt tiltæki- legt að byrja áveitutilraunir, meðan svo stæði. Að öðru leyti hefi eg leitað fyrir mér annarsstaðar um land til áveitutilrauna, en gengið heldur seinlega að fá menn til þess að taka að sér að sjá um þær, og það eigi sízt þá, er eg hefði trúað bezt, fyrir því. Samt sem áður geri eg nú ráð fyrir, að áveitu- tilraunirnar hefjist i vor, er kemur, og býst eg við að gera bráðlega tillögur um tilhögun þeirra til búnaðar- félagsins. Eg mun leggja til, að þessar tilraunir verði gerðar á fjórum stöðum á landinu, og að þær verði aðallega tvennskonar, tilraunir með seitlu-áveitu og með uppistöðu- áveitu. Með tilraunum þessum, livorum fyrir sig, er svo ætlast til að gera samanburð með: 1. Vetraráveitu, þar sem veitt er á að haustinu, vatnið iátið liggja yfir að vetrinum og fram á vorið, og hleypt svo af eftir því sem viðrar og önnur atvik benda til að bezt sé. 2. Haust- og voráveitu, þar sem veitt er á að haustinu, en vatnið ekki látið liggja yfir að vetrinum, og veitt svo aftur á að vorinu. 3. Voráveitu að eins, og er þá ætlast til að ekki sé byrjað að veita á fyr en um það leyti, að stungu- þítt; er orðið. Tilraunirnar verða að gerast samhliða, á samskonar iandi, með svipuðum gróðri, og líkum hallahlutföllum. Tilraunareitirnir mega heldur ekki vera mjög litlir. Því stærri sem þeir eru, því ábyggilegri og fullkomnari ættu tilraunirnar að reynast. 16*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.