Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 54

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 54
212 BÚNAÐARRIT og að vcita lán eftir þörfnm til hvers hrepps, sem stofna vill forðabúr nieð hraftfóðri. En nú spyr þú, lesari góður, ef þú treystir okkur bændunum ekki vel: 1. Ilvernig fer, ef bændnr fást ekki til að gera þessar samþyktir? og 2. Heldnr þú að nokkurt, framhald yrði á þessnm samtökum bænda, þó að þeir fengjust til að gera þau? Fyrri spurningunni er auðvelt að svara. Ef sam- tökin fást ekki, þá sitnr alt við sama og áður. Búfé bænda heldur þá áfram að vera vonarpeningur á hverjum vetri og að liorfalla þúsundum sainan, þegar harðindin koma. En landsstjórnin yrði þá ekki lengur ásökuð fyrir aðgerðaleysi í þessu máli. Og ef bændur tækju ekki málaleitun landsstjórnarinnar með opnum örmum, þá yrði fyrirhyggjuleysi þeirra ekki lengur afsakað. Með tilrauninni væri ekki öðru spilt en því fé, sem gengi til að gera hana, og það yrði tæplega mjög mikið, því varla mundi verða haldið iengi áfram, ef ekkert yrði ágengt. Og svo væri auðvitað þeim tíma eytt til ónýtis, sem þingið hafði varið til að semja lögin. En annað eins hafa þingmenn stundum ekki sett fyrir sig, þegar þeir hafa haft til meðferðar einhver mál, sem vafl hefir verið um hvort verða mundi þjóðinni til gagns. Það getur að vísu enginn sagt með vissu, hvernig bændur mundu bregðast við, ef svo væri farið að þessu, sem eg hefl lagt til. Eg tel upp á, að einhverjir hreppar skærust úr leik í byrjun. En fullar líkur eru til hins, að allmargir hreppar fengjust strax til að gera sam- þyktir. Samþyktunum mundi svo smám saman fjölga, þegar byrjunin væri komin, og menn færu að átta sig á málinu. Svo er á það að líta, að þeir sem hefðu gert þessar samþyktir mundu leggja meiri rækt við búfjártryggingar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.