Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 94

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 94
252 BÚNAÐAKRIT dauðinn einnig af sýki í fénu (lungnaveiki), er líklega hefir aftur orsakast af hinum vondu og litlu heyjum. Fækkaði fénu stórmikið. Bændur urðu 'alment að kaupa mikið af korni handa fénu. í Dölum féll eigi fuilorðið fé nema á stöku bæjum, en iambahöld urðu víða afar-siæm. I Barðastrandarsýslu fórst nálega alstaðar töluvert af fénaði um vorið, nema þar sem forn hey höfðu verið lil, Lambadauði nálega undantekningarlaust með mesta móti. Við ísafjarðardjúp voru skepnuhöld vonum betri, því að heyleysi var ekki alment fyr en um fardaga, en iambadauði varð mikill. I FJjótum féll talsvert af fé, og lambadauði var þar óminnilega mikill. í Eyjafirði varð almennur heyskortur um vorið, en feikn gefið af mat, svo að fé gekk alment vel undan, en lambadauði varð mikill æði-víða. Á Fljótsdalshéraði urðu fénaðarhöld yfirleitt góð og litið um lambadauða. Undanfarið sumar hafði hey- skapur verið með bezta móti, og hey ágætlega verkuð. Fyrningar voru talsverðar til, eftir góðan vetur næst á undan, og svo gáfu margir korn með. í Fjörðum barst ógrynni á land af upsa, sem þar var hafður til fóðurs. í Skaftafellssýslu voru fénaðarhöld víðast allgóð, en í nokkrum stöðum í lakara lagi. Þess er getið, að á milli Mýrdalssands og Skeiðarársands hafi hvergi fallið fé úr megurð. Lambadauði með meira móti á nokkrum stöðum, þó ekki víða.- Um Rangárvallasýslu er svipað að segja og um Ár- nessýslu. Urðu þar margir tæpir með fóður um vorið, einkum íyrir kýr, en þar varð það, auk korngjafar, til bjargar, að nokkrir menn voru svo birgir að heyjum, að þeir gátu hjálpað. í austurhluta sýslunnar urðuþví ekki teljandi vanhöld á fénaði, nema hjá einstöku mönnum. Sumir.bændur þar mistu enga, skepnu, ekki einu sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.