Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 3

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 3
Um rafveitu á sveitabæjum. Eftir Ouðmund Hlíðdál raf-verkfræöing. Til þess að rafveitu með vatnsafli verði komið á, þarf að vera lækur eða á með nægum halla rétt vib bæinn eða sem næst honum. Oft má veita læknum eftir skurði út úr farvegi sínum og nota svo brekku eða halla í túninu. Því brattari og því hærri sem brekkan er, því betri er aðstaðan. Fyrirkomulag rafveitunnar er í stuttu máli vanalega sem hér segir (sjá 1. mynd): Stífla er gerð í lækinn ofan við halla þann, sem nota skal, og vatnið leitt í pípum niður fyrir hallann. Þar eru pípurnar skeyttar við túrbínu (nokkurs konar vatnabjól), sem snýst fyrir þrýsting vatnsins. Túrbínan snýr aftur rafmagnsvélinni, en hún framleiðir rafmagnið, og er því síðan veitt eftir kopar^ þráðum heim í bæinn og inn í herbergin, þar sem það á að notast til Ijösa, suðu, hitunar, mótora eða annara hluta. 1. mynd sýnir fyrirkomulag slíkrar vatnsafl- stöðvar. Á myndinni til vinstri sést ofan yflr hana alla, tjörnina, þróna, pípurnar og húsið með túrbínunni og rafmagnsvélinni, sem er knúð með leðurreim frá túrbínunni. Á myndinni til hægri er þverskurður gegn um þetta alt; þ. e. a. s. við hugsum okkur að skorið væri þvert niður í gegn um húsendann og jörðina með ham pípunum upp í tjörn, og við sæjum svo í sárið. Ut úr tjörninni, þverbeint á straumstefnuna, gengur 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.