Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 25

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 25
BÚNAÐARRIT 183 þeirra 1500—2200 á mínútu, og er hann vanalega þeim mun minni, sem vélin er stærri. Þurfi ekki að horfa mjög í kostnaðinn, og þó einkum ef í stærri stöðvum er, þá er réttara að fá rafmagnsvél með sama snúnings- hraða og túrbínan og tengja ása þeirra saman; er það gert með ástengslum, sem að vísu kosta líka nokkuð, en upp í það sparast bæði reimhjólin og reimin sjálf. Við reimdráttinn tapast einnig nokkuð (6—7®/») af aflinu. Verðmunurinn á rafmagnsvél fyrir reimdrátt (með mikl- um snúningshraða) og annari fyrir ása-tengingu (með litlum snúningshraða) verður þeim mun minni sem fall- hæðin er meiri og stöðin stærri. Sé reimdráttur not- aður, skal þess gætt, að fjarlægðin millum ásanna sé ekki minni en 2 metrar, því annars tapast of mikið af aflinu. Verö túrbínunnar er ekki að eins undir stærð hennar, þ. e. hestaflatölunni, komið, heldur einnig fallhæðinni. Auk þess hefir gerð hennar, sem getur verið margvisleg, og vöndun smíðisins hin mestu áhrif á verðið. Þannig kostar t. d. 5 hestafla túrbína, fyrir 10 metra fallhæð, kr. 400 hjá einni verksmiðjunni, en kr. 1000 hjá annari. Sú dýrari er auðvitað af betri gerð, vandaðri og endingar- betri. Þó hygg eg að fá megi sæmilega góöa 5 hesta túrbínu fyrir 6—700 kr. Til þes3 að íramleiða rafmagn þarf ekki annað en að hreyfa rafmagnsleiðara1) á millum tveggja segulpóla. Þetta nota menn sér á þann hátt, að setja 2 eða 4 segulpóla hvorn á móti öðrum innan í breiðan járnhring eða járnhólk, hina svokölluðu nmgerö (frame) vélarinnar, svo að ásinn geti snúist á milli þeirra, en á hann er festur fjöldi koparþráða samhliða honum. Sé nú ásnum með koparþráðunum snúið þarna ámillum segulpólanna, myndast rafmagn í þráðunum, og það því meira og há- 1) Rafmagnsleiðarar, eða styttra nafni leiðarar, eru allir málmar og þó einkum kopar, enda cr hann mest notaður í raf- magnstœkin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.