Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.08.1915, Qupperneq 58

Búnaðarrit - 01.08.1915, Qupperneq 58
216 BÚNAÐARRIT heim að bænum og háir torfgarðar hlaðnir beggja megin við hann, til þess að skepnur komizt ekki ú(. á túnið- Slík túngata er kölluð „tröð“. Sjálfur vegurinn i tröð- inni er sjaldnast mölborinn og verður því hálf-ófært for- æði, er bleytur ganga. Þá tel eg sjálfsagt að skafla leggi í þessar djúpu traðir á vetrum og geri þær illfærar haust og vor. Þessi vegargerð er því óþverraleg og óhentug að öllu leyti, og eini kosturinn að túnið treðst ekki. Mér sýnist engum blöðum um það að fletta, að túngatan á að rera lágur upphleyptur vegur, með likri gerð og akvegir vorir, þó vel megi hún vera miklu mjórri. Að sjálfsögðu þarf hún að vera mölborin vand- lega og malarlagið um kvartil á þykt, kúpt að ofan, svo góður vatnshalli sé til beggja hliða og vegarbrúnir vel fláar úr grasrót. Flestum mun þykja sjálfsagt að leggja götuna þráðbeina gegnum túnið, enda verður hún styzt á þann hátt, en fegurra myndi það víða hvar, að gera hana laglega bogadregna, ef landslagi er svo háttað, að nokkrar bugður á götunni séu í eðlilegu samræmi við það. Hentugt væri það, að hafa grasivaxnar lautir eða rennur beggja. megin vegarins, svo að hann héldist betur þur og vatn leitaði síður á hann. Þar sem leysingavatn er mikið, yrði óhjákvæmilegt að hafa væna rennu grasi gróna ofan vegarins, en með litlum halla, svo ekki væri hætta á, að vatnið græfl sig niður. Hvort heldur sem er, er sjálfsagt að gera veginn hallalítinn. Nú má segja að á þennan hátt verði túnið ekki varið, hestar og kýr gangi út af veginum og troði það. Bæta má úr þessu með því, að strengja einn vírstreng úr einföldum sléttum vír beggja megin götunnar; þó fer þetta ekki vel, er stólparnir skekkjast og vírinn legst í einlæga hlykkj. Það er líka hætt við, að girðingunni yrði ekki ætíð haldið við, og þá er túnið óvarið. Bezt er að ráða fram úr þessu á alt annan veg, og diep eg á það síðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.