Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 78
236
BÚNAÐARRIT
Laugardagur.
Síldargrjón.
350 gr. heilgrjón..................................kr. 0,12
2 kg. gulrófur.......................................— 0,12
Ú/2 kg. kartöflur....................................— 0,15
10 lítrar vatn.......................................— „
10 saltar síldir.....................................— 0,40
100 gr. laukur.......................................— 0,03
10 manns kr. 0,82
Grjónin eru lögð í kalt vatnið (helzt kvöldinu áður)
og Játin sjóða í 2J/2 tíma; þá eru niðurskornar rófurnar
Játnar út í pottinn og soðnar í 10—15 min., eftir því
hve smátt þær eru skornar. Síldin, sem er afvötnuð
1—2 dægur, er hreinsuð, tekið burtu roð og bein, og
skorin í smáa munnbita, síðan soðin í 10 mín. Lauk-
urinn er skorinn í sneiðar og látinn sjóða með síðustu
5 mínúturnar.
Síirmjólkiir-pönnukökur.
750 gr. hveiti.......................................kr. 0,22
11/2 lítri súrar áflr..................................— 0,07
1 xjt teskeið natron \ ___ q 0 ^
1 hnífsoddur salt I
180 gr. tólg...........................................— 0,15
1 desil. sæt saft.....................................— 0,06
V* lítri vatn..........................................— „
2 teskeiðar kartöflumjöl..............................— „
10 manns kr. 0,51
Saltið blandast saman við hveitið. Mjólkin hrærist
saman við smátt og smátt. Síðast er natronið hrært út
í ofurlitlu af mjólkinni, rétt áður en farið er að baka
pönnukökurnar.
Síldargrjón eru einkar hentug og góð fæða, og hafa
þann stóra kost, að þau eyða litlum tíma, sérstaklega
séu grjónin soðin í hitageymi. Hafl maður ekki tíma