Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 11

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 11
BÚNAÐARRIT 169 lika til hitunar. Við Ijósin sparast olía. en við suðu og hitun sparast kol og tað. Kolin eru dýr, flutt upp til sveita, og um verðmæti taðsins til áburðar ætti ekki að þurfa að fjölyrða hér; það mun mönnum alment orðið Ijóst, og um það hefir oft verið ritað. En á hitunina vil eg minnast lítið eitt nánara, því eg býst við að mörg- um sé það ekki full-ljóst enn þá, hverja þýðingu hún hefir. Húsakynni hafa batnað stórum á seinni árum; víða hafa dýr og vönduð hús úr timbri og steypu verið bygð upp til sveita. Skoðið nú flest þessi hús eftir fáein ár I Raki og saggi hefir heimsótt þau flestöll, og langvíðast mun þetta að kenna vöntun á stöðugri upp- hitun hússins á vetrum. Húsin veiða óhoil og leiðinleg, skemmast og eyðileggjast á tiltölulega stuttum tíma. Það er því mikið í það varið að geta hitað upp húsið, auk þess hve miklu hollara það er að þurfa ekki að lifa í hitagufunni frá sjálfum sér og öðrum. Öll raftæki, bæði til ljósa, suðu og hitunar, hafa óðfluga fullkomnast á seinni árum. Þannig nota nú allir t. d. lampa, sem ekki eyða einu sinni þriðjung þess rafmagns, sem rafmagnslampar eyddu fyrir 10 árum, og nú alveg nýlega hafa menn fundið upp lampa, sem eru helmingi sparsamari en hinir, sem algengastir eru. Um suðu- og hitunartækin er mikið til hið sama að segja. Þó þarf miklu meira rafmagn til suðu, og þó einkum til hitunar, heldur en til ljósa. Til lýsingar á meðalstórum sveitabæ nægir 1 hest- afl, til suðu 2—5 hestöfl, alt eftir því hverskonar suðu- áhöld eru notuð, og skal vikið að því síðar. En til upphitunar þurfa 8—15 hestöfl, og mundi það þó ekki einu sinni nægja á vetrum, til að hita upp mörg her- bergi eða stór. Af þessu er auðsætt, að þrátt fyrir þá miklu vöntun á hita, sem áður var áminst, mun óviða verða unt að koma á nægilegri rafmagnshitun. Lamp- arnir sjálflr hita sama sem ekkert, því þeir eru að eins volgir. Nú eru rafmagnsofnar þægilegir að því leyti, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.