Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 70

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 70
228 BÚNAÐARRIT blandan, er að mestu horfinn, en 1 þess stað konjið ýmislegt annað, t. d. mikið af brauði, mjólkurgraut, slátri, kaffi og sætum kökum. Á öllum breytingatímum er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir, hvert sé verið að stefna, hverju er slept og hvað er fengið. Umræður um matarhæfi almennings ætti því einmitt að vera viða á dagskrá og umtalsefni meðal húsmæðra þessa lands, og mentun í því tilliti óskabarn þings og þjóðar. En það virðist nú annað uppi á teningnum. Til matreiðslu og hússtjórnar náms er sára- litlu fé varið í samanburði við það, sem varið er til mentunar kvenna í aðrar stefnur, og í samanburði við það fé, er gengur til búnaðarnáms karlmanna, sem virðist þó ætti að vera iíkt og hliðstætt hvað öðru. Því hvað gagnar það, þó að bóndinn sé búmaður, ef konan skilur ekki sitt hlutverk. Samfara áðurnefndum breytingum er það líka önnur stefna í íslenzku mat.arhæfi, sem mjög hefir rutt sér til rúms nú á siðari árum. Fyr á tímum voru íslendingar að ýmsu leyti sparneytnir, enda áttu þá oft við þröng kjör að búa og ekki annars úrkosti. Mun þá oft hafa verið langt gengið í þeim efnum, þó ekki ræki nauðsyn til. En það getur orðið of sem van í þessu sem öðru. Nú virðist óhófsstefnan hafa orðið ofan á. Kröfur al- mennings verða nú háværari með ári hverju og langtum meiri en tíðkast meðal nágrannaþjóða vorra, sem eru þó miklu rikari eu vér. Það er langt frá mér að mæla bót ónógum viðurgerningi, en vér þurfum að sníða oss dá- lítið stakk eftir veiti. Því það er langt frá þvi, að þeir séu nokkuð heilsubetri eöa líði betur, sem neyta hinnar mestu og kraftmestu fæðu. Rétt hlutföll i samsetningu' fæðunnar varða mestu — næst því að borða eða drekka hæfilega mikið. Mætti þá sérstaklega benda á kaffið, sem nú er notað langt um efni fram, og langt um fram það sem vér höfum gott af. En það er svo sjaldgæft að heyra konur tala um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.