Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 96

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 96
254 BÚNAÐARRIT hvítri vorull 80 aura til 1 kr. Haustullin komst í mjög hátt verð; verðið á henni óþveginni kr. 1,00 til kr. 1,10 pundið. Á Austfjörðum gerðu dilkar 11—13 kr. um haustið, og vænar ær mylkar 13—15 kr. Hrossasala í mesta lagi og verð miklu hærra en áður, Fiskverðið var með hæsta móti, skippund af þorski kr. 80,00, smáfiskur kr. 70,00, ýsa kr. 60,00. Lýsis- tunnan kr. 30,00. Útlend vara í svipuðu verði og undanfarin ár, þar til ófriðurinn hófst; þá hækkuðu allar nauðsynjavörur mjög í verði. Þéss er getið, að í Vik í Mýrdal hafi verð á útlendri vöru lítið hækkað fram til nýjárs. Þar voru miklar vöru- birgðir þegar ófriðurinn hófst, og voru bændur látnir njóta þess. Árið 1914 verður talið harðindaár fyrir landbúnað- inn, vegna veðráttufars og afleiðinga undanfarins árs; þó var þetta ekki eins í öllum hlutum Jandsins, og hefir það verið tekið fram hér að framan. Það kom eiginlega aldrei neitt vor, og sumarið var ógnar-stutt. Fénaður hefir mjög fækkað tvö siðustu árin. Haustið 1913 var miklu færra sett á af lömbum en áður hafði verið, og svo kom lambadauðinn í vor og heyskapartjónið í sumar. Kaupstaðarskuldir hljóta að hafa aukist að miklum mun, bæði vegna hins háa verðs á útlendri vöru eftir að ófriðurinn hófst, og vegna óvenjumikiila kornvöru- kaupa í fóðurskortinum um vorið. Afleiðingar ófriðarins koma harðast niður á kaupstaðabúum og öðrum er þurfa að kaupa allar sínar nauðsynjavörur, bæði innlendar og útlendar, og verða að hlíta iiinu háa verði, sem er á þeim báðum. Flest rjómabúin sunnlenzku framleiddu helmingi minna smjör en undanfarin ár, og tvö búin störfuðu alls ekki. Fráfærur hálfum mánuði seinna en venja er til,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.