Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 81

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 81
BÚNAÐARRIT 239 mat heflr að jafnaði fengist meira en Vs af þeirri eggja- hvítu og fitu, sem ætlast er til að neytt sé yflr daginn, en ekki V3 kolvetnis. Er því svo til ætlast, að í hinar máltíðirnar sé notað meira af graut og brauði, sem er auðugt af kolvetni. Hinar máltíðirnar ættu því sízt að vera dýrari, og ætti þá undir venjulegum kringumstæð- um að vera vel fært að lifa fyrir 35—40 aura yfir dag- inn, og jafnvel nú fyrir 45—50 aura. Húsmæður ! Reynið þennan mat einu sinni, og reynið hann aftur; hann getur hafa mistekist í fyrsta sinn, eða þó húsbóndanum falli hann ekki í fyrstu, þá getur hon- um fallið hann vel í annað sinn. Jónína Sigurðardóttir Líndal. S Skýrsla til Búnaðari'élags fslands árið 1914. Helztu störf mín á árinu hafa verið þau, er hér segir: Ferðalög. Eg lagði á stað í fyrstu ferðina 9. jan. aus-tur að Þjórsártúni. Var þar á viku-búnaðarnáms- skeiði, aðalfundi smjörbúasambandsins 11. s. m. og nokkrum fundum öðrum í neðanverðri Árnessýslu. Var i 16 daga 1 ferðinni. Lagði á stað í næstu ferð 1. marz. Pór með skipi til ísafjarðar og þaðan inn í Djúp, að Reykjarfirði og Arngerðareyri. Var þar á búnaðarnámsskeiði 8.—13. marz. Þaðan fór eg •, svo til Hólmavíkur og var þar á öðru námsskeiði 17.—22. s. m. Frá Hólmavík fór eg að Hjarðarholti í Dölum. Þar var búnaðarnámsskeið 30. marz til 4. apríl. Var rúmar 6 vikur í þessari ferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.