Hlín - 01.01.1946, Síða 10

Hlín - 01.01.1946, Síða 10
8 Hlín Árið 1879 giftist Jóninna Árna óðalsbónda í Höfnum á Skaga. Árni var prýðilega vel gefinn, stórhuga og mikill búmaður. Hann hal'ði hýst bæ sinn ágætlega og bætt jörð- ina stórum. — Hann var ekkjumaður, þegar hann giftist Jóninnu, og átti 5 börn. Það var ekki heiglum hent að taka við stórbúi og 5 stjúpbörnum, en Jóninna leysti Jrað alt prýðilegaafhendi. — En Árna naut ekki lengi við, Jóninna misti hann eftir 7 ára sambúð. Þeim varð linrm barna auðið, en aðeins tvö konrust til fullorðins ára: Sigurður og Margrjet. Jóninna heiðraði og virti mann sinn,bæðilífsogliðinn. Eftir fráfall Árna bjó Jóninna í Höfnum sem ekkja í 20 —30 ár, eða til ársins 1912, að hún hætti búskap og flutti til Stykkishólms til einkadóttur sinnar, Margrjetar, senr gift var Páli sýslumanni Bjarnasyni. Búskaparár Jóninnu í Höfnum voru mörg erfið harð- indaár. Það var ekkert meðalnrannsverk að reka búskap svo stórfeldan sern Halnir útheinrta. En stjórnsemi og út- sjón Jóninnu var með ágætum. JegkomJoangaðunglingur, að heita nrátti, að segja til börnum hennar. Jeg dáðist að dugnaði lrennar, þolgæði og lrjálpsenri. — Það þurfti mik- ið til, Jrar sem voru um 30 manns í lreinrili, og störfin svo margvísleg til lands og sjávar, að dæmafátt mun vera á Jressu landi. — Að sjálfsögðu var það búinu mikill styrkur, að starfsfólkið var margt það sama árunr og jafnvel áratugum sanran, fólk, sem vann verk sín með sjerstakri árvekni og samviskusemi, og senr k u n n i sín verk og þekti allar aðstæður vegna langrar reynslu. Jóninna rjeð til sín ágæta ráðsmennhvernaföðrum.sem studdu lrana vel í hinu margbrotna bústarfi, valdi þar vel og hyggilega eins og hennar var von og vísa. Á seinni bú- skaparárunum tók einkasonur hennar, Sigurður, Jrátt í bústjórninni með henni. Jóninnu búnaðist vel og auðgaðist, þrátt fyrir hörð og erfið ár. — Margir voru þeir nauðleitarmenn, sem sóttu til hennar ráð og aðstoð á þessum árum. Það var ótalið sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.