Hlín - 01.01.1946, Page 19
Hlín
17
Jórunn Hinriksson Líndal.
hæfileikamanni, sem nýlega er skipaður hjeraðsdómari í
Manitoba fyrstur íslendinga. Stunduðu þau hjón síðan
nokkur ár málafærslustörf í sameiningu. — Þau eignuð-
ust tvær dætur, efnilegar strilkur eins og þær eiga ætt til.
— Fór Jórunn því ekki varhluta af þeim skyldunr, sem ást-
rík og umhyggjusöm nróðir leggur sjer fúslega á herðar
börnunr sínum til umönnunar og ánægjuauka, enda var
lrún skyldurækin innan heinrilis ekki síður en utan. Þeir
senr nutu gistivináttu þeirra Irjóna, eins og sá senr þetta
ritar, geta um það borið lrver myndarbragur jrar var á
öllu og gestrisnin hlýleg að góðum íslenskum sið. Hitt
vita allir, að það er jafnan húsfreyjan, senr setur svip sinn
á heimilið.
Annars einkendi ]rað frú Jórunni, um annað franr, hve
víðtæk álrugaefni hún átti, og sýndi sig þar einnig fjöl-
'hæfni hennar. Hún tók þátt í ýnrsum íþróttunr, og skaraði
þar fram úr og lagði margt annað á gjörva hönd. En lang-
mest kvað samt að þátttöku hennar í fjelagsmálum, og
konr það sjer þá vel, ekki síður en í lögfræðistarfinu, að
lrún var kona óvenjulega vel máli farin. Illóðust að henni
2