Hlín - 01.01.1946, Side 27
Hlín
25
Þau bjuggu fyrst 23 ár í
Kaupangi, en fluttu þá
að Leifsstöðum í sömu
sveit og bjuggu þar í 14
ár. Má það landfrægt
vera, hve miklar umbæt-
ur voru gerðar á báðum
þessurn jörðum á nefndu
tímabili með bygging-
um, túnrækt, hagnýt-
ingu rafmagns o. fl.
Síra Benjamín Krist-
jánsson segir í ræðu
sinni við útför Ingibjarg-
ar, að hún hafi verið
innri styrkur heimilis-
ins. Þetta er vel að orði
komist, en ekki ofmælt.
— Ingibjörg Sölvadóttir var óvenjulega miklunr kosturn
búin. Hún var góðunr gáfum gædd og nrikilli drenglund.
En það sem jró jafnvel einkendi hana nrest var hennar
sterki álrugi fyrir starfinu, starfi, senr færi vel úr hendi,
starfi, senr sæist muna unr, starfi, sem stefndi að hærra
marki. Lífið var henni fyrst og fremst starfsemi, og starf-
semin varð líka lrennar líf. Mun hún hafa líkst föður sín-
um unr starfsþrek og áhuga. — En hversu sterk yrði ekki
Irver þjóð, væru borgararnir allir búnir slíkunr kostum.
Síra Benjamín segir unr hana ennfremur: „Því í sínum
naumu tónrstundum hafði hún þó fundið tíma til að
skygnast í bækur, enda var lrún greind að eðlisfari og gef-
in fyrir fróðleik, einkum íslensk fræði, og var betur að
sjer í þeim en alment gerist.“ — Ennfremur segir prestur-
inn: „Ingibjörg Sölvadóttir var sjerkennileg íslensk kona.
Enginn flysjungur í framgöngu, bar ekki utan á sjer hugs-
anir sínar eða tilfinningar, en hún var heilsteypt og sönn,
djúpúðug og fastlynd." Þetta er sönn og góð lýsing í stuttu