Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 29

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 29
Hlín 27 Uppeldismál. í SL AN DSÁÆTLU N. Eftir síra Halldór Jónsson á Reynivöllum í Kjós. I. Lögmál Islandsáætlunar minnar er mjög einfalt og auð- skilið. Jeg hef lagt til, að hver maður, konur sem karlar, á aldrinum 16—60 ára, leggi árlega til ókeypis eitt dagsverk miðað við 10 tíma vinnudagsverkið, og verði þessu varið til að sinna einhverjum aðkallandi þjóðarnauðsynjum á hverjum tíma. En undanteknir sjeu snauðir menn, at- vinnuleysingjar og sjúkir, er eigi geta sjálfir staðið straum af sjer. Geta menn, ef þeir kjósa heldur, int þessa fórnar- þjónustu af hendi í peningum, en ekki með vinnu, en þá sje hún greidd ef’tir gildandi verklýðsvinnutaxta á hverj- um stað og tíma, greiði konur helming móts við karla. En öll skal vinnan reiknuð með dagvinnutaxta. Til hægðarauka í framkvæmdinni hef jeg bent á, að hentugt væri, að hver sveit og hver kaupstaður væri með sína starfsemi út af fyrir sig, og notaði þessa þjónustu heima hjá sjer, til að koma því í framkvæmd á hverjum stað, er mest kallaði að, því vitanlega er á hverjum stað best vitað, hvað þar kallar mest að, enda með þeim hætti auðveldast að halda fjelagsskap saman. Jeg hef bent á unga fólkið til forgöngu og umsjár þess- um fjelagsskap, t. d. ungmennafjelög, íþróttafjelög og annan æskulýðsfjelagsskap. Þar væri, þó verkefni væri ella nóg, fengið nýtt verkefni, er gaman væri fyrir unga fólkið að vinna að, og því áreiðanlega til heiðurs og vegs- auka og andlegs þroska. Ennfremur hef jeg óskað þess, að prestar landsins vildu gerast þar góðir liðsmenn með ráð- um og dáð, þar sem því mætti við koma og væri slíkt þeirra aðalstarfi síst óviðkomandi. Fyrir mjer er þó vitanlega ekki aðalatriðið, hverjir hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.