Hlín - 01.01.1946, Side 31

Hlín - 01.01.1946, Side 31
Hlín 29 urs og heilla, er það tæki höndum saman um eitt eður annað velferðarmál. Þessi starfsemi mundi skapa hollan og í rauninni ómissandi þjóðarmetnað og enn lieitari ást á hinu fagra föður- og móðurlandi. Hjer er stefnt að rík- ari og almennari fjelagsanda. Og ef þetta gæti áunnist í reyndinni, hvers virði væri það? — Ef þessi fórnarþjón- usta yrði almenn, þar sem svo margt fólk vinnur mark- víst að sama verkefni í hvert eitt sinn (og þegar einni framkvæmd er lokið, tæki önnur við, á nógu er að taka), þá lærir fólkið að vinna saman og njóta sameiginlegrar gleði af árangrinum, þar sem hver hefur lagt til sinn skerf. — Jeg vona, að það sje alls ekki fjarstæða, að gera sjer í hugarlund, að slíkur fjelagsskapur yrði til þess að færa fólkið nær hvert öðru í hlýrra vinarþeli og kenna því að vinna saman á fleiri sviðum en þessu. Og hvers virði væri það? — „Hjer á landi þarf svo margt að brúa“. Hver einstakur getur svo haft ósvikna gleði af meðvit- undinni um að hafa sjálfur lagt sinn skerf að hinni og þessari framkvæmd, sem ekki þoldi bið, án þess að vera tilknúður, því lijer er hver frjáls að því, hvort hann tekur þátt í starfseminni eða eigi. III. Jeg læt þess getið, að vel fer á því, að íslandsáætlun á hverjum stað, og stjórnarvöld sveita og kaupstaða, taki höndum saman um hinar og þessar framkvæmdir. Með því móti ætti allt að geta gengið fl jótar og greiðlegar en ella. Það er vissulega ekki sama, hvort eitthvað er gert, sem nauðsynlegt er, á árinu, sem er að líða, eða segjurn eftir 10, 20, 30 ár IV. Sumir hafa fundið íslandsáætlun minni það til foráttu, að hjer væri nýr skattur á ferðinni ofan á alla hina. Þetta er ekki rjett. Lög landsins gera hitt og jretta tilkall til ein- staklingsins. Hann verður að greiða lögboðna skatta og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.